Flokkur

Menning

Greinar

Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð
Menning

Enda­lok­in blasa við Bíó Para­dís eft­ir að lyk­il­menn úr GAMMA þreföld­uðu leigu­verð

Fyrr­ver­andi lyk­il­menn hjá GAMMA eru eig­end­ur hús­næð­is Bíó Para­dís­ar við Hverf­is­götu og hafa ákveð­ið að tæp­lega þre­falda leig­una til þess að nálg­ast mark­aðs­verð. All­ir fá upp­sagna­bréf. „Ef þetta væri ein­hver ann­ar fjár­fest­ir myndi hann ör­ugg­lega gera slíkt hið sama,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar.
Rappstjarnan Donald Trump
Úttekt

Rapp­stjarn­an Don­ald Trump

Fjöl­breytt­ur fer­ill Don­alds Trump hef­ur ver­ið samof­inn sögu banda­rískr­ar rapp­tón­list­ar nán­ast frá fyrsta degi. Hann var ár­um sam­an dá­samað­ur í rapptextum sem tákn­mynd þess auðs og fjár­hags­legs sjálf­stæð­is sem blökku­menn þráðu. Eft­ir að hann varð um­deild­asti for­seti í nú­tíma­sögu Banda­ríkj­anna hef­ur tónn­inn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kyn­slóða í gegn­um hip-hop tónlist.

Mest lesið undanfarið ár