Flokkur

Menning

Greinar

Rappstjarnan Donald Trump
Úttekt

Rapp­stjarn­an Don­ald Trump

Fjöl­breytt­ur fer­ill Don­alds Trump hef­ur ver­ið samof­inn sögu banda­rískr­ar rapp­tón­list­ar nán­ast frá fyrsta degi. Hann var ár­um sam­an dá­samað­ur í rapptextum sem tákn­mynd þess auðs og fjár­hags­legs sjálf­stæð­is sem blökku­menn þráðu. Eft­ir að hann varð um­deild­asti for­seti í nú­tíma­sögu Banda­ríkj­anna hef­ur tónn­inn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kyn­slóða í gegn­um hip-hop tónlist.
Barn rekur á land
MenningFlóttamenn

Barn rek­ur á land

Nýj­asta skáld­saga Sölva Björns Sig­urðs­son­ar hefst á því að barn rek­ur á land við Hjör­leifs­höfða haust­ið 1839. Sag­an kall­ast á við flótta­mannakrís­una, eitt­hvert stærsta mál sam­tím­ans, og á brýnt er­indi við les­end­ur dags­ins í dag. Jón Bjarki Mag­ús­son ræddi við höf­und­inn um skáld­sög­una Seltu sem er eins kon­ar óð­ur til manns­and­ans og þess góða í mann­in­um.
Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu
Menning

Pönk og gleði var kveikj­an að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
Viðtal

„Þú upp­lifð­ir aldrei að henda nest­inu þínu í rusl­ið af skömm“

Donna Cruz fer með að­al­hlut­verk­ið í kvik­mynd­inni Agnes Joy. Hún var óvænt köll­uð í áheyrn­ar­pruf­ur og þeg­ar hún átt­aði sig á því að um stórt hlut­verk væri að ræða varð henni svo mik­ið um að hún kast­aði upp á leið­inni heim. Hún íhug­aði að verða leik­kona en taldi það úti­lok­að fyr­ir konu af henn­ar upp­runa að fá tæki­færi hér á landi.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu