Flokkur

Menning

Greinar

Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð
Menning

Enda­lok­in blasa við Bíó Para­dís eft­ir að lyk­il­menn úr GAMMA þreföld­uðu leigu­verð

Fyrr­ver­andi lyk­il­menn hjá GAMMA eru eig­end­ur hús­næð­is Bíó Para­dís­ar við Hverf­is­götu og hafa ákveð­ið að tæp­lega þre­falda leig­una til þess að nálg­ast mark­aðs­verð. All­ir fá upp­sagna­bréf. „Ef þetta væri ein­hver ann­ar fjár­fest­ir myndi hann ör­ugg­lega gera slíkt hið sama,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar.

Mest lesið undanfarið ár