Flokkur

Menning

Greinar

Halla Oddný og Einar Falur ræða ljósmyndun og myndlist
MenningKúltúr klukkan 13

Halla Odd­ný og Ein­ar Falur ræða ljós­mynd­un og mynd­list

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni ræð­ir Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir fjöl­miðla­kona við Ein­ar Fal Ing­ólfs­son ljós­mynd­ara um ljós­mynd­un og mynd­list í tengsl­um við sýn­ing­una Af­rit sem nú stend­ur yf­ir í Gerð­arsafni. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Draumurinn að stofna alvöru tehús
Viðtal

Draum­ur­inn að stofna al­vöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.

Mest lesið undanfarið ár