Flokkur

Menning

Greinar

„Svaka partý þegar þetta er búið“
ViðtalCovid-19

„Svaka partý þeg­ar þetta er bú­ið“

Hjón­in Daði Freyr Pét­urs­son og Ár­ný Fjóla Ásmunds­dótt­ir voru kom­in á fullt í Eurovisi­on und­ir­bún­ingi þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn reið yf­ir. Keppn­inni var af­lýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dótt­ur sinni, sem lag­ið „Think About Things“ var sam­ið til. Daði reyn­ir að koma sér í gír­inn að semja meiri tónlist og seg­ir líf­ið flókn­ara nú en þeg­ar eng­inn var að hlusta.
GerðarStundin klukkan 13: Skapandi fjölskyldusmiðja
MenningKúltúr klukkan 13

Gerð­ar­Stund­in klukk­an 13: Skap­andi fjöl­skyldu­smiðja

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Í dag verð­ur fyrsta Gerð­ar­Stund­in send út frá Gerð­arsafni þar sem mynd­list­ar­menn­irn­ir Berg­ur Thom­as And­er­son, Logi Leó Gunn­ars­son og Una Mar­grét Árna­dótt­ir leiða skap­andi fjöl­skyldu­smiðju í Stúd­íói Gerð­ar. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Dreifir gleði til að takast á við óttann
ViðtalCovid-19

Dreif­ir gleði til að tak­ast á við ótt­ann

Leik­kon­an Edda Björg­vins­dótt­ir er ein þeirra fjöl­mörgu sem hafa skráð sig í bakvarða­sveit und­an­farna daga. Í dag mæt­ir hún til starfa á dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Lund á Hellu, ekki þó sem heil­brigð­is­starfs­mað­ur held­ur sem gleði­dreifari. Fað­ir Eddu, 97 ára, dvel­ur á Lundi. Þau feðg­in hafa ekki sést svo vik­um skipt­ir, öðru­vísi en í gegn­um gler, svo bú­ast má við fagn­að­ar­fund­um.
Rætt við Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikara
MenningKúltúr klukkan 13

Rætt við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni spjall­ar Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara, sem er bú­sett­ur í Oberl­in í Ohio í Banda­ríkj­un­um þar sem hann er pró­fess­or við hinn virta tón­list­ar­há­skóla Oberl­in Conservatory. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Sævar og Elín um Covid-19 og loftslagsmál klukkan 13
MenningKúltúr klukkan 13

Sæv­ar og El­ín um Covid-19 og lofts­lags­mál klukk­an 13

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Nú ræða Sæv­ar Helgi Braga­son, jarð­fræð­ing­ur og vís­inda­miðl­ari, og El­ín Björk Jón­as­dótt­ir, veð­ur­fræð­ing­ur, um lofts­lags­mál, loft­gæða­mál, veð­ur og veir­ur. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.

Mest lesið undanfarið ár