Flokkur

Menning

Greinar

Sagan af húsinu í Aþenu sem listamenn lífguðu við
Viðtal

Sag­an af hús­inu í Aþenu sem lista­menn lífg­uðu við

Sögu­frægt hús í Ex­archia-hverf­inu í Aþenu hafði ver­ið autt og yf­ir­gef­ið í meira en fimm ár þeg­ar fjór­ir al­þjóð­leg­ir lista­menn tóku sig til og gerðu það upp. A-Dash hóp­ur­inn hef­ur hýst á þriðja tug lista­manna og hald­ið fjölda sýn­inga síð­an þá. Jón Bjarki Magnús­son ræddi við þær Zoe Hatziy­annaki og Evu ís­leifs­dótt­ur um verk­efn­ið sem mun senn ljúka í nú­ver­andi mynd. (Ljós­mynd: Ang­elous Giotopou­los)
Fór með hjartað í buxunum á fund átrúnaðargoðsins
Viðtal

Fór með hjart­að í bux­un­um á fund átrún­að­ar­goðs­ins

Fyr­ir nokkr­um mán­uð­um, þeg­ar Þóri Snæ Sig­urð­ar­syni áskotn­að­ist allra fyrsta hljóm­plat­an sem Ragn­ar Bjarna­son söng inn á, lét hann slag standa og hringdi í átrún­að­ar­goð sitt í þeirri von að fá árit­un. Raggi tók vel á móti Þóri á heim­ili sínu, árit­aði plöt­una, sagði hon­um bransa­sög­ur og kvaddi að lok­um með orð­un­um: „Gangi þér vel, elsk­an!“
„Svaka partý þegar þetta er búið“
ViðtalCovid-19

„Svaka partý þeg­ar þetta er bú­ið“

Hjón­in Daði Freyr Pét­urs­son og Ár­ný Fjóla Ásmunds­dótt­ir voru kom­in á fullt í Eurovisi­on und­ir­bún­ingi þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn reið yf­ir. Keppn­inni var af­lýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dótt­ur sinni, sem lag­ið „Think About Things“ var sam­ið til. Daði reyn­ir að koma sér í gír­inn að semja meiri tónlist og seg­ir líf­ið flókn­ara nú en þeg­ar eng­inn var að hlusta.

Mest lesið undanfarið ár