Flokkur

Menning

Greinar

Þegar konur tóku völdin á útgáfunni
Viðtal

Þeg­ar kon­ur tóku völd­in á út­gáf­unni

Lengi vel átti það við hér á landi að karl­ar skrif­uðu bæk­ur sem aðr­ir karl­ar gáfu út. Kon­ur hafa hins veg­ar alla tíð ver­ið á með­al les­enda bóka og lesa sam­kvæmt rann­sókn­um tals­vert meira en karl­menn í dag. Það var því eðli­leg þró­un þeg­ar kon­um tók að fjölga á með­al út­gef­enda, sem hugs­an­lega hef­ur átt sinn þátt í því að kon­ur í hópi rit­höf­unda eru nú ekki síð­ur áber­andi en karl­ar. Ell­efu kon­ur sem stýra níu út­gáfu­fé­lög­um komu sam­an á dög­un­um og ræddu breyt­ing­ar á bóka­brans­an­um, sem þær segja heil­brigð­ari og fjöl­breytt­ari í dag en áð­ur.
Íslendingar glæða sumarið lífi
Viðtal

Ís­lend­ing­ar glæða sumar­ið lífi

Lands­lag­ið í ferða­þjón­ustu á Ís­landi er gjör­breytt í kjöl­far kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins. Óvíst er hvernig sumar­ið verð­ur fram und­an og að­il­ar í ferða­þjón­ustu marg­ir hverj­ir ugg­andi um fram­hald­ið. Eng­an bil­bug virð­ist þó vera að finna á þeim ferða­þjón­ustu­að­il­um sem blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar heim­sóttu á Norð­vest­ur­landi á dög­un­um. Vissu­lega hafa síð­ast­liðn­ir mán­uð­ir ver­ið sér­lega óvenju­leg­ir en það virð­ist ríkt í Ís­lend­ing­um að leggja ekki ár­ar í bát held­ur frek­ar að finna frum­leg­ar leið­ir og að­ferð­ir til að að­laga þjón­ustu sína að breytt­um að­stæð­um.
Þú verður að eiga textann – og ekki hreyfa vatnið eða snerta veggina
Viðtal

Þú verð­ur að eiga text­ann – og ekki hreyfa vatn­ið eða snerta vegg­ina

Ég hef bú­ið hér síð­an í októ­ber ár­ið 2004 og fann strax og ég flutti inn: Hér er and­inn, hér vil ég vera. Þannig leið mér líka þeg­ar ég kom fyrst í Stiga­hlíð 6, þriðju hæð. Enda vor­um við þar lengi. Og hér ætl­um við að vera, seg­ir Hrönn Hafliða­dótt­ir söng­kona, sund­kona, fyrr­um skjala­vörð­ur í dóms- og kirkju­mála­ráðu­neyt­inu, fyrr­um þula í sjón­varp­inu og hús­móð­ir, eig­in­kona, móð­ir, amma og langamma, þeg­ar við setj­umst til stofu­borðs á heim­ili henn­ar og bónd­ans í gamla Vest­ur­bæ.

Mest lesið undanfarið ár