Flokkur

Mengun

Greinar

Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon

Mynd­skeið sýn­ir United Silicon losa eit­ur­efni út í and­rúms­loft­ið í skjóli næt­ur

Hættu­leg­ar vinnu­að­stæð­ur, los­un eit­ur­efna í skjóli næt­ur, gríð­ar­leg meng­un og meng­un­ar­varn­ir sem virka ekki eru á með­al þess sem sést á mynd­skeið­um sem tek­in voru inn­an í verk­smiðju United Silicon á dög­un­um og Stund­in hef­ur und­ir hönd­um. „Áfell­is­dóm­ur yf­ir eft­ir­lits­stofn­un­um,“ seg­ir starfs­mað­ur sem blöskr­ar ástand­ið.
Íbúar í Reykjanesbæ fá að mæta talsmönnum United Silicon vegna „ófyrirséðrar mengunar“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Íbú­ar í Reykja­nes­bæ fá að mæta tals­mönn­um United Silicon vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“

Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri í Reykja­nes­bæ, hef­ur blás­ið til íbúa­fund­ar vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“ frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon. Rúm­lega 3.400 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til bæj­ar­yf­ir­valda þar sem kraf­ist er þess að frek­ari stór­iðju­fram­kvæmd­ir í Helgu­vík verði sett­ar á ís.
Svona leit mengunin út í gærmorgun hjá United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Svona leit meng­un­in út í gær­morg­un hjá United Silicon

United Silicon seg­ir ástand­ið í Reykja­nes­bæ ekk­ert verra en að mæta á ára­móta­brennu og seg­ir eng­in „sér­stak­lega hættu­leg efni“ í mikl­um reyk sem legg­ur frá verk­smiðj­unni. Rúm­lega 2000 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til Um­hverf­is­stofn­un­ar og Reykja­nes­bæj­ar þar sem kraf­ist er þess að íbú­ar fái að njóta vaf­ans en ekki verk­smiðj­an.
Enn mikil mengun í Reykjanesbæ: Hvergi gert ráð fyrir brunalykt
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Enn mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ: Hvergi gert ráð fyr­ir bruna­lykt

Stað­setn­ing loft­gæða­mæla í Helgu­vík var ákveð­in út frá loft­dreifilíkani sem eng­inn kann­ast við að hafa bú­ið til. Enn berst mik­il meng­un frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík í Reykja­nes­bæ en mik­ill fjöldi bæj­ar­búa hef­ur fund­ið stæka bruna­lykt frá því verk­smiðj­an var gang­sett.
Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi
FréttirÁlver

Stjórn­end­ur ál­ver­anna væru lög­brjót­ar í Nor­egi

Norsk meng­un­ar­lög­gjöf er með tals­vert öðru sniði en sú ís­lenska. Í henni eru heim­ild­ir fyr­ir því að refsa stjórn­end­um fyr­ir­tækja sér­stak­lega, fremji þau ít­rek­að það sem kall­að er „meng­un­ar­glæpi“. Reglu­legt eft­ir­lit fag­að­ila með vökt­un ál­vera og hegn­ing fyr­ir brot á meng­un­ar­lög­um, sem er við­tek­inn sið­ur í Nor­egi, þekk­ist ekki á ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár