Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Eldislaxar verða „villtir“ við strok samkvæmt lögum
FréttirLaxeldi

Eld­islax­ar verða „villt­ir“ við strok sam­kvæmt lög­um

Um leið og eld­islax slepp­ur úr kví hef­ur hann feng­ið sömu stöðu og villt­ir frænd­ur hans gagn­vart lög­um. Hinn villti eld­islax á sér því ekki skjól í dýra­vel­ferð­ar­lög­um og er nú skutl­að­ur til dauða af svart­klædd­um frosk­mönn­um í vest­firsk­um ám. Fé­lag­ar hans sem ekki náðu að strjúka verða hins veg­ar rot­að­ir og blóðg­að­ir svo þeir þjá­ist sem minnst við slátrun.
Slysaslepping Arctic Fish: Grunur um brot svo eldislaxinn varð kynþroska
FréttirLaxeldi

Slysaslepp­ing Arctic Fish: Grun­ur um brot svo eld­islax­inn varð kyn­þroska

Mat­væla­stofn­un rann­sak­ar nú hvort Arctic Fish hafi brot­ið gegn skil­yrði í starfs­leyfi með því að við­hafa ekki ljós­a­stýr­ingu í lax­eldisk­ví sinni. Göt komu á kvína og sluppu um 3.500 eld­islax­ar út. Grun­ur er um að hátt hlut­fall eld­islax­anna hafi ver­ið kyn­þroska sem skýr­ir af hverju þeir leita upp í ár hér á landi í mikl­um mæli.
„Ég held að það sé mikilvægt að sveitarfélagið standi ekki í skuld við fyrirtæki“
FréttirLaxeldi

„Ég held að það sé mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag­ið standi ekki í skuld við fyr­ir­tæki“

Ásrún Mjöll Stef­áns­dótt­ir, sveit­ar­stjórn­ar­kona VG í Múla­þingi, seg­ir að það sé mik­il­vægt að sett­ar verði regl­ur á sveita­stjórn­arstig­inu um gjaf­ir frá fyr­ir­tækj­um. Ný­lega gaf Fisk­eldi Aust­fjarða 6 til 8 millj­óna króna gjöf í formi meng­un­ar­varna til Seyð­is­fjarð­ar­bæj­ar. Yf­ir­hafn­ar­vörð­ur seg­ir mál­ið ver­ið storm í vatns­glasi þar sem höfn­in hafi upp­haf­lega ætl­að að kaupa bún­að­inn af Fisk­eldi Aust­fjarða.
Höfundur áhættumats Hafró hluthafi í eldisfyrirtæki með stofnanda Arctic Fish
FréttirLaxeldi

Höf­und­ur áhættumats Hafró hlut­hafi í eld­is­fyr­ir­tæki með stofn­anda Arctic Fish

Rann­sókn­ar­stjóri fisk­eld­is hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un á hluta­bréf í eld­is­fyr­ir­tæki í Grinda­vík sem fram­leið­ir sæeyru. Stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins, Sig­urð­ur Pét­urs­son, er stofn­andi og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Arctic Fish á Ísa­firði sem seldi sig út úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra fyr­ir tæpa tvo millj­arða króna. Um­rædd­ur starfs­mað­ur Hafró, Ragn­ar Jó­hanns­son er einn af höf­und­um stefnu­mark­andi gagns um áhættumat erfða­blönd­un­ar í ís­lensku lax­eldi. Hann tel­ur teng­ing­una við Sig­urð lang­sótta.

Mest lesið undanfarið ár