Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Allir fiskarnir sárugir eða dauðir hjá Arctic Fish: „Það hefur enginn séð svona áður“
VettvangurLaxeldi

All­ir fisk­arn­ir sárug­ir eða dauð­ir hjá Arctic Fish: „Það hef­ur eng­inn séð svona áð­ur“

Veiga Grét­ars­dótt­ir, kaj­akræð­ari og nátt­úru­vernd­arsinni, tók mynd­bönd af lús- og bakt­eríuétn­um löx­um í sjókví­um Arctic Fish í Tálkna­firði. Hún vissi ekki hvernig ástand­ið í kví­un­um væri þeg­ar hún byrj­aði að mynda við­brögð Arctic Fish við laxal­úsafar­aldri í firð­in­um nú í haust. Karl Stein­ar Ósk­ars­son, hjá MAST seg­ir sam­bæri­leg­ar að­stæð­ur aldrei hafa kom­ið upp í ís­lensku sjókvía­eldi.
Mál stöðvarstjórans á Tene: MAST ætlar að gera kröfu um viðveru á staðnum
FréttirLaxeldi

Mál stöðv­ar­stjór­ans á Tene: MAST ætl­ar að gera kröfu um við­veru á staðn­um

Karl Stein­ar Ósk­ars­son, deild­ar­stjóri Fisk­eld­is hjá MAST, seg­ir að ekk­ert í lög­um og regl­um kveði á um bú­setu stöðv­ar­stjóra lax­eld­is­fyr­ir­tækja á staðn­um. Hann seg­ir að mál stöðv­ar­stjóra Arctic Fish á Pat­reks­firði sýni hins veg­ar að gera þurfi aukn­ar kröf­ur um að starfs­menn sem sinni eft­ir­lit með sjókví­um sé á staðn­um.
Stöðvarstjóri Arctic Fish á Patró hefur verið búsettur á Tene
FréttirLaxeldi

Stöðv­ar­stjóri Arctic Fish á Patró hef­ur ver­ið bú­sett­ur á Tene

Ísak Ósk­ars­son, stöðv­ar­stjóri Arctic Fish á Pat­reks­firði, hef­ur ver­ið bú­sett­ur á eyj­unni Teneri­fe á með­an hann hef­ur gegnt starf­inu. Ein al­var­leg­asta slysaslepp­ing Ís­lands­sög­unn­ar varð hjá Artic Fish á Pat­reks­firði í sum­ar og var að­alástæða henn­ar eft­ir­lits­leysi eft­ir að gat kom á sjókví þannig að minnsta kost­tti 3500 eld­islax­ar sluppu. Slysaslepp­ing­in er nú til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni.
Tíu af stærstu útgerðarfélögunum fjárfesta beint eða óbeint í laxeldi
FréttirLaxeldi

Tíu af stærstu út­gerð­ar­fé­lög­un­um fjár­festa beint eða óbeint í lax­eldi

Fyr­ir fimm ár­um síð­an höfðu eng­ar stór­ar út­gerð­ir á Ís­landi fjár­fest í lax­eldi í sjókví­um. Nú hef­ur þessi staða ger­breyst og hafa nú tíu af tutt­ugu stærstu út­gerð­um lands­ins fjár­fest beint eða óbeint í eld­inu. Sam­tím­is hef­ur kom­ið upp vax­andi óánægja með­al ein­hverra út­gerð­ar­manna að sjókvía­eld­ið til­heyri sömu hags­muna­sam­tök­um og út­gerð­ar­fé­lög­in, SFS.
Umsvifamiklir útgerðarmenn vilja losna við sjókvíaeldið úr SFS
ÚttektLaxeldi

Um­svifa­mikl­ir út­gerð­ar­menn vilja losna við sjókvía­eld­ið úr SFS

Ís­lensk­ar stór­út­gerð­ir hafa í aukn­um mæli byrj­að að kaupa sig inn í sjókvía­eldi á laxi. Sam­hliða hef­ur um­ræð­an um eld­ið orð­ið gagn­rýnni vegna slysaslepp­inga og annarra um­hverf­isáhrifa. Inn­an Sam­bands ís­lenska sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja er ekki ein­hug­ur um það hvort hags­muna­bar­átta fyr­ir sjókvía­eld­ið eigi að vera und­ir sama hatti og veið­ar á villt­um fiski.
Útgerðarmaður á Snæfellsnesi vill sjókvíaeldið úr SFS: „Þetta er ófyrirgefanlegt“
FréttirLaxeldi

Út­gerð­ar­mað­ur á Snæ­fellsnesi vill sjókvía­eld­ið úr SFS: „Þetta er ófyr­ir­gef­an­legt“

Ólaf­ur Rögn­valds­son, út­gerð­ar­mað­ur hjá Hrað­frysti­húsi Hell­is­sands, hef­ur skipt um skoð­un á sjókvía­eldi á laxi eft­ir slysaslepp­ing­una hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði. Hann er einn af þeim út­gerð­ar­mönn­um sem er ósátt­ur við að sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæk­in sé und­ir sama hatti og SFS:
Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi
FréttirLaxeldi

Stjórn­völd boða „zero toler­ance“ í slysaslepp­ing­um þrátt fyr­ir að þær ger­ist alltaf í sjókvía­eldi

Í nýrri stefnu­mót­un fyr­ir lax­eldi í sjókví­um er boð­að hert eft­ir­lit og harð­ari við­ur­lög við brot­um. Bak­slag hef­ur kom­ið í sjókvía­eldi hér á landi eft­ir slysaslepp­ingu hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði og ræddi skrif­stofu­stjóri fisk­eld­is tals­vert um hana í kynn­ingu sinni á nýju stefnu­mörk­un Ís­lands í grein­inni.
Forstjóri Arctic Fish segir skoðun á kynþroska eldislaxa í slysasleppingu ólokið
FréttirLaxeldi

For­stjóri Arctic Fish seg­ir skoð­un á kyn­þroska eld­islaxa í slysaslepp­ingu ólok­ið

Stein Ove Tveiten, for­stjóri Arctic Fish, get­ur ekki svar­að spurn­ing­um um hvort ljós­stýr­ing hafi ver­ið not­uð eða ekki í kví fé­lags­ins í Pat­reks­firði. 3500 lax­ar sluppu úr kvínni í sum­ar og er grun­ur um að stór hluti þeirra hafi ver­ið kyn­þroska vegna mistaka við ljós­a­stýr­ingu. Slíkt væri brot á rekstr­ar­leyfi Arctic Fish.

Mest lesið undanfarið ár