Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Einungis tvö fyrirtæki á Íslandi selja eingöngu reyktan og grafinn lax úr landeldi
NeytendurLaxeldi

Ein­ung­is tvö fyr­ir­tæki á Ís­landi selja ein­göngu reykt­an og graf­inn lax úr land­eldi

Stærstu sölu­að­il­ar á reykt­um og gröfn­um laxi hér á landi nota sjókvía­eld­is- og land­eld­islax í fram­leiðslu sína á þess­um vör­um sem Ís­lend­ing­ar borða mik­ið af á jól­um. Tvö af fyr­ir­tækj­un­um fyr­ir norð­an nota bara land­eld­islax frá Sam­herja í Öx­ar­firði en út­gerð­ar­fé­lag­ið er frum­kvöð­ull í land­eldi á lax­fisk­um hér á landi.
Arnarlax tilkynnti ekki heldur um öll göt á kvíum í Patreksfirði
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax til­kynnti ekki held­ur um öll göt á kví­um í Pat­reks­firði

Við eft­ir­lit Mat­væla­stofn­un­ar hjá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi í Pat­reks­firði kom í ljós að fyr­ir­tæk­ið hafði ekki til­kynnt um öll göt sem kom­ið höfðu á kví­ar fyr­ir­tæk­is­ins. Í nýj­um lög­um um fisk­eldi er skýrt kveð­ið á um að lax­eld­is­fyr­ir­tæki eigi að til­kynna um öll göt á kví­um, al­veg sama þó ekki séu ástæð­ur til að ætla að eld­is­fisk­ur hafi slopp­ið út um þau.
Hitafundur Arctic Fish með íbúum á Patró um slysasleppingu: Bent á rafvirkjunina sem skýringu
SkýringLaxeldi

Hita­fund­ur Arctic Fish með íbú­um á Patró um slysaslepp­ingu: Bent á raf­virkj­un­ina sem skýr­ingu

For­stjóri Arctic Fish Stein Ove Tveiten og fram­kvæmda­stjór­inn Daní­el Jak­obs­son sátu fyr­ir svör­um á hita­fundi sem Arctic Fish hélt fyr­ir íbúa Pat­reks­firði í lok nóv­em­ber. Í máli þeirra komu fram skýr­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins á slysaslepp­ingu og laxal­úsafar­aldri hjá fyr­ir­tæk­inu sem hing­að til hafa ekki leg­ið fyr­ir.
Forstjórarnir svara ekki hvort einhver sæti ábyrgð á lúsafaraldri Arctic Fish
FréttirLaxeldi

For­stjór­arn­ir svara ekki hvort ein­hver sæti ábyrgð á lúsafar­aldri Arctic Fish

Iv­an Vind­heim, sem er for­stjóri meiri­hluta­eig­anda Arctic Fish, seg­ir að ís­lenska stjórn­völd og Arctic Fish hafi sof­ið á verð­in­um varð­andi laxal­ús­ina á Ís­landi. Sam­kvæmt nýj­ustu töl­um voru aff­föll í sjókvía­eldi á Ís­landi 1278 þús­und fisk­ar í októ­ber, að mestu vegna laxal­ús­ar. Hvorki Vind­heim né for­stjóri Arctic Fish vilja svara hvort ein­hver sæti ábyrgð á lúsafar­aldri fyr­ir­tæk­is­ins.
Segir opinberar stofnanir hafa sofið á verðinum í laxeldinu: „Algjört fúsk“
FréttirLaxeldi

Seg­ir op­in­ber­ar stofn­an­ir hafa sof­ið á verð­in­um í lax­eld­inu: „Al­gjört fúsk“

Arn­ór Björns­son, sem stofn­aði og rak lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Fjarðalax fyr­ir rúm­um ára­tug, seg­ist hafa var­að op­in­ber­ar stofn­an­ir við laxal­ús í sjókvía­eldi en tal­að fyr­ir dauf­um eyr­um. Eng­in við­mið um leyfi­leg­an fjölda lúsa á löx­um í lax­eldi hafa ver­ið til hér á landi, eins og í öðr­um lönd­um, seg­ir dýra­lækn­ir. Stærsta um­hverf­is­slys vegna laxal­ús­ar hef­ur átt sér stað í Tálkna­firði.
Arctic Fish um laxaförgun í Tálknafirði: „Fiskivelferð í fyrirrúmi hjá okkur“
FréttirLaxeldi

Arctic Fish um laxa­förg­un í Tálkna­firði: „Fiski­vel­ferð í fyr­ir­rúmi hjá okk­ur“

Arctic Fish á Ísa­firði seg­ist hafa fiski­vel­ferð í fyr­ir­rúmi eft­ir að birt­ar voru mynd­ir af sárug­um eld­islöx­um eft­ir lús í sjókví­um fyr­ir­tæk­is­ins í Tálkna­firði. Norsk­ur eig­andi Arctic Fish seg­ir að hækka þurfi stand­ar­dinn í rekstri Arctic Fish og kenn­ir stjórn­völd­um á Ís­landi að hluta til um tjón­ið vegna laxa­förg­un­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár