Flokkur

Launamál

Greinar

Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Missti eld­móð­inn og lífs­vilj­ann eft­ir starf á ís­lensku hót­eli

Fyrr­ver­andi kokk­ur og starfs­fólk lýsa upp­lif­un sinni af störf­um á hót­el­inu Radis­son Blu 1919 í mið­borg Reykja­vík­ur. Morg­un­verð­ar­starfs­mönn­um hót­els­ins var öll­um sagt upp og boðn­ir ný­ir samn­ing­ar með færri vökt­um og lak­ari kjör­um. Ræsti­tækn­ar segja að þeim hafi ver­ið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verk­falli Efl­ing­ar. Hót­el­stýra seg­ir að upp­sagn­ir tengd­ust skipu­lags­breyt­ing­um á veg­um hót­elkeðj­unn­ar og neit­ar að hafa gef­ið starfs­fólki mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar.
Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Vant­ar fleiri tól til að berj­ast gegn launa­þjófn­aði

Tveir full­trú­ar sem sinna vinnu­staða­eft­ir­liti ASÍ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að er­lent starfs­fólk eigi sér­stak­lega und­ir högg að sækja á nú­ver­andi vinnu­mark­aði. Þeir ræða mik­il­vægi þess að stöðva kenni­töluflakk, setja þak á frá­drátt­ar­liði á launa­seðl­um og að finna leið­ir til að fara beint í rekstr­ar­að­ila sem stunda launa­þjófn­að.
Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­manni vik­ið úr starfi eft­ir að hann leit­aði til stétt­ar­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi starfs­fólk veit­inga­húss og hót­els á Snæ­fellsnesi kvart­ar und­an kjara­brot­um rekstr­ar­stjóra sem borg­aði þeim ekki fyr­ir yf­ir­vinnu. Tveir fyrr­ver­andi starfs­menn segja rekstr­ar­stjór­ann hafa hót­að því að kona hans myndi keyra yf­ir þá. Rekstr­ar­stjór­inn seg­ir að mál­ið sé róg­burð­ur en ját­ar að hann haldi eft­ir síð­asta launa­seðli ann­ars starfs­manns­ins.
Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu
Fréttir

Eig­andi Hrauns full­yrð­ir rang­lega að Mat­vís hafi yf­ir­far­ið kjara­mál og seg­ist fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu

Jón Krist­inn Ásmunds­son, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Hrauns, seg­ist vera fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu vegna um­ræðu um launa­kjör starfs­manna hjá fyr­ir­tæk­inu. Hann full­yrð­ir að Mat­vís hafi lagt bless­un sína yf­ir kjara­mál veit­inga­stað­ar­ins en stétt­ar­fé­lag­ið hafn­ar því að hafa far­ið yf­ir mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár