Aðili

Kristján Þór Júlíusson

Greinar

Segir formann fjárlaganefndar hafa beitt þrýstingi: Kæmi „mjög illa út persónulega fyrir mig“ að leggjast gegn tillögu ráðherra
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir formann fjár­laga­nefnd­ar hafa beitt þrýst­ingi: Kæmi „mjög illa út per­sónu­lega fyr­ir mig“ að leggj­ast gegn til­lögu ráð­herra

Björn Þor­steins­son, fyrr­ver­andi rektor Land­bún­að­ar­há­skól­ans, seg­ist hafa feng­ið óþægi­legt sím­tal frá Har­aldi Bene­dikts­syni, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins og for­manni fjár­laga­nefnd­ar. Har­ald­ur seg­ist ekki hafa haft í nein­um hót­un­um.
Ráðherra notar þingsal í auglýsingaskyni og hæðist að gagnrýni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra not­ar þingsal í aug­lýs­inga­skyni og hæð­ist að gagn­rýni

Björt Ólafs­dótt­ir, um­hverf­is og auð­linda­ráð­herra, sat fyr­ir á aug­lýs­ingu fyr­ir nána vin­konu sína í sal Al­þing­is. Í siða­regl­um ráð­herra er skýrt kveð­ið á um ráð­herra beri ekki að nota stöðu sína til per­sónu­legs ávinn­ings fyr­ir ná­komna. Björt tjáði sig um mál­ið á Face­book og þyk­ir það ekki merki­legt.
Einkarekin heilsugæsla tekur starfsfólk frá þeirri opinberu
Fréttir

Einka­rek­in heilsu­gæsla tek­ur starfs­fólk frá þeirri op­in­beru

Lof­orð um að frek­ari einka­væð­ing í heilsu­gæsl­unni myndi skila ís­lensk­um lækn­um heim hafa ekki stað­ist. Tvær nýj­ar einka­rekn­ar stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sum­ar og eru þær að mestu mann­að­ar fyrr­ver­andi starfs­fólki op­in­berra heilsu­gæslu­stöðva. Þá ákvað rík­is­stjórn­in að leiða ekki í lög arð­greiðslu­bann af rekstri heilsu­gæslu­stöðva en gera það að samn­ings­skil­mál­um sem end­ur­skoð­að­ir verða eft­ir rúm fjög­ur ár.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu