Aðili

Kristján Þór Júlíusson

Greinar

Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim
FréttirArðgreiðslur

Ráð­herra mót­fall­in arð­greiðsl­um úr heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur störf með lát­um og lýs­ir yf­ir and­stöðu við arð­greiðsl­ur úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um. Heil­brigð­is­ráð­herra, Svandís Svavars­dótt­ir, er sam­mála því mati en hyggst ekki beita sér í mál­inu og bend­ir á að það sé ekki á dag­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra VG úti­lok­ar ekki leng­ur einka­væð­ingu

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á póli­tísk­um ferli sín­um bar­ist ein­arð­lega gegn einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu á hug­mynda­fræði­leg­um for­send­um. Nú úti­lok­ar hún ekki einka­rekst­ur til að bæta stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi og „koma því í ásætt­an­legt horf“.
Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga
FréttirRíkisstjórnin

Kristján Þór og Þor­steinn Már „nán­ir vin­ir“ í skiln­ingi stjórn­sýslu­laga

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafa ekki vilj­að svara spurn­ing­um um eðli vináttu sinn­ar. Sam­kvæmt hæfis­regl­um stjórn­sýslu­laga get­ur „ná­in vinátta“ haft áhrif á hæfi ráð­herra og annarra op­in­berra starfs­manna en í slíkri vináttu felst með­al ann­ars að menn um­gang­ist í frí­tíma sín­um.

Mest lesið undanfarið ár