Svæði

Kópavogur

Greinar

Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla
Fréttir

Kópa­vogs­bær má semja við ISS um matseld fyr­ir grunn­skóla

Kær­u­nefnd út­boðs­mála aflétti í gær stöðv­un samn­ings­gerð­ar á milli Kópa­vogs­bæj­ar og ISS. FSG átti lægsta til­boð­ið í út­boði Kópa­vogs­bæj­ar en til­boð þeirra var met­ið ógilt, og var sú ákvörð­un kærð til kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála. Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu.
Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.
Stelast til að halda ekki jól
Viðtal

Stel­ast til að halda ekki jól

Átta ár eru lið­in frá því að Car­dew-fjöl­skyld­an tók ákvörð­un um að hætta að halda jól og snúa baki við flestu því umstangi sem þeim fylgja. Lilja, Belinda, Duncan og Harriet voru börn þeg­ar ákvörð­un­in var tek­in en eru ung­ling­ar í dag. Þau sakna ekki jól­anna, þó þau hafi mis­jafn­ar skoð­an­ir á því hvort þau ætli að halda jól­in há­tíð­leg þeg­ar þau eign­ast sína eig­in fjöl­skyldu.
Heimilið er vinnustaður fjölskyldunnar
Innlit

Heim­il­ið er vinnu­stað­ur fjöl­skyld­unn­ar

Lýð­ræði og sköp­un­ar­gleði ræð­ur ríkj­um í iðn­að­ar­hús­næði vest­ar­lega á Kárs­nes­inu, sem sex manna fjöl­skylda hef­ur gert að heim­ili sínu. Ról­an, borð­tenn­is­borð­ið og lista­verk barna upp um alla veggi bera þess merki að systkin­in fjög­ur sem þarna búa hafa sama rétt og for­eldr­ar þeirra til að ákveða hvernig sam­eig­in­leg rými fjöl­skyld­unn­ar eigi að vera.

Mest lesið undanfarið ár