Aðili

Kærunefnd útlendingamála

Greinar

Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Ofsóttur af Boko Haram en Útlendingastofnun telur öruggt að senda hann til Nígeríu
FréttirFlóttamenn

Of­sótt­ur af Bo­ko Haram en Út­lend­inga­stofn­un tel­ur ör­uggt að senda hann til Níg­er­íu

Út­lend­inga­stofn­un tel­ur Eze Oka­for ekki í hættu í Níg­er­íu þrátt fyr­ir tíð­ar árás­ir í heima­borg hans að und­an­förnu. Ef hann telji svo vera geti hann kom­ið sér fyr­ir í suð­ur­hlut­an­um en þar hef­ur hann eng­in tengsl. Um­sókn hans um dval­ar­leyfi var hafn­að þrátt fyr­ir að hann eigi unn­ustu á Ís­landi.
Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.
Flúðu grimmilegar árásir talibana: Fá ekki vernd á Íslandi
ViðtalBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Flúðu grimmi­leg­ar árás­ir talib­ana: Fá ekki vernd á Ís­landi

Sjö manna fjöl­skyldu frá Af­gan­ist­an verð­ur vís­að úr landi á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar á næstu dög­um. Þeirra á með­al er stúlka sem var bar­in til óbóta af tali­bön­um þriggja ára göm­ul. Fjöl­skyld­an flúði of­sókn­ir og árás­ir talib­ana á síð­asta ári, en þeir réð­ust á fjöl­skyld­una þeg­ar fjöl­skyldufað­ir­inn, Mir Ahmad Ahma­di, neit­aði að ganga til liðs við þá. Mir missti tenn­ur í árás­inni og fimm ára son­ur hans hand­leggs­brotn­aði illa. Stúlk­an er í dag löm­uð öðr­um meg­in í and­lit­inu og á erfitt með að tjá sig, en hef­ur tek­ið ótrú­leg­um fram­förum eft­ir að hún kom til Ís­lands. Fjöl­skyld­unni hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa eina land­ið þar sem þau hafa fund­ið til ör­ygg­is.

Mest lesið undanfarið ár