Svæði

Ísland

Greinar

Heilbrigðisráðherra gerir ekki athugasemdir við 300 milljóna hagnað einkarekins lækningafyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra ger­ir ekki at­huga­semd­ir við 300 millj­óna hagn­að einka­rek­ins lækn­inga­fyr­ir­tæk­is

Heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­ur til einka­rek­inna heil­brigð­is­fyr­ir­tækja Lækna­stöð­inni á ár­un­um 2008 og 2013. Hann seg­ir að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sé þjón­ust­an sem veitt er góð. Rað­herr­ann seg­ir gæði heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar skipta máli en ekki rekstr­ar­form henn­ar.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.
Reiður svínabóndi: „Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur“
Fréttir

Reið­ur svína­bóndi: „Það er ver­ið að heim­færa þrjár, fjór­ar mynd­ir á fjög­ur þús­und gylt­ur“

Rauð­ir bás­ar eru skýr­asta vís­bend­ing um hvaða svína­bú á Ís­landi hef­ur far­ið verst með dýr sín. Slíka bása má með­al ann­ars finna á bú­um Stjörnugríss. Eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Stjörnugrís, Geir Gunn­ar Geirs­son, er æv­areið­ur vegna um­fjöll­un­ar Rík­is­út­varps­ins um dýr­aníð á svína­bú­um.
Hæstiréttur staðfesti brottvísun hælisleitenda til Ítalíu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þangað,“ sagði innanríkisráðherra
FréttirFlóttamenn

Hæstirétt­ur stað­festi brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þang­að,“ sagði inn­an­rík­is­ráð­herra

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi fyr­ir tveim­ur vik­um að Grikk­land, Ítal­ía og Ung­verja­land væru ekki ör­ugg lönd og Ís­lend­ing­ar sendu ekki fólk þang­að. Í gær ákvað Hæstirétt­ur að tveir hæl­is­leit­end­ur yrðu send­ir til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar
Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.
Draumurinn um verbúðina Ísland
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Draum­ur­inn um ver­búð­ina Ís­land

Ís­land fram­tíð­ar­inn­ar gæti lit­ið út eins og stækk­uð út­gáfa af Vest­manna­eyj­um ár­ið 2015. Ef út­gerð­irn­ar Ís­fé­lag­ið, Vinnslu­stöð­in, Berg­ur-Hug­inn, Hug­inn og aðr­ar minni væru ekki í Vest­manna­eyj­um væri grund­völl­ur áfram­hald­andi byggð­ar þar tæp­ur nema sem ein­hvers kon­ar þjón­ustumið­stöð fyr­ir ferða­menn. Þökk sé út­gerð­un­um er at­vinnu­leysi hjá á fimmta þús­und íbúa Vest­manna­eyja nán­ast ekk­ert og fast­eigna­verð hef­ur hækk­að um 70 pró­sent á...

Mest lesið undanfarið ár