Svæði

Ísland

Greinar

Borga 400 þúsund til að komast fyrr í aðgerð en á Landspítalanum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Borga 400 þús­und til að kom­ast fyrr í að­gerð en á Land­spít­al­an­um

3000 ein­stak­ling­ar bíða eft­ir augn­stein­að­gerð­um og er bið­tím­in um þrjú ár. Yf­ir­leitt fólk 65 ára eldra sem hef­ur greitt skatt í ára­tugi. Marg­ir nenna ekki að bíða eft­ir að­gerð­inni sem rík­ið kost­ar og borga hana bara sjálf­ir. Fram­kvæmda­stjóri einka­rek­ins fyr­ir­tæk­is sem ger­ir að­gerð­irn­ar seg­ir hægt að gera miklu fleiri að­gerð­ir.
Stofnandi Þjóðarflokksins býst við að fá uppreist æru frá forsetanum
Fréttir

Stofn­andi Þjóð­ar­flokks­ins býst við að fá upp­reist æru frá for­set­an­um

Sverr­ir Þór Ein­ars­son, sem stend­ur fyr­ir stofn­un Þjóð­ar­flokks fyr­ir Ís­lend­inga, var dæmd­ur fyr­ir lík­ams­árás sem leiddi til and­láts manns og von­ast eft­ir að fá upp­reist æru frá for­seta Ís­lands. Hann sagði skil­ið við Fram­sókn­ar­flokk­inn þar sem hann tel­ur Sig­mund Dav­íð hafa svik­ið kosn­ingalof­orð.
Viðskipti Jenkins og Fréttatímans enduðu með skuldaskilum
FréttirFjölmiðlamál

Við­skipti Jenk­ins og Frétta­tím­ans end­uðu með skulda­skil­um

Banda­ríski fjár­fest­ir­inn Michael Jenk­ins veitti Frétta­tím­an­um lán þeg­ar blað­ið var stofn­að 2010 og var blað­ið í hús­næði í eigu fjár­fest­is­ins. Því sam­starfi er hins veg­ar lok­ið núna og er Frétta­tím­inn flutt­ur í ann­að hús­næði. Skuld­ir við Jenk­ins voru gerð­ar upp en hann átti veð í hluta­fé Frétta­tím­ans sem var trygg­ing hans fyr­ir lán­inu.
Þögn ráðherra eins og Illuga vekur upp spurningar: „Gagnsæi er versti óvinur spillingarinnar“
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þögn ráð­herra eins og Ill­uga vek­ur upp spurn­ing­ar: „Gagn­sæi er versti óvin­ur spill­ing­ar­inn­ar“

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra þarf að svara spurn­ing­um fjöl­miðla um Orku Energy mál­ið að mati for­svars­manns sænskr­ar stofn­un­ar sem sér­hæf­ir sig í rann­sókn­um á mút­um. Ill­ugi hef­ur ekki svar­að nein­um spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­ið síð­an í lok apríl.

Mest lesið undanfarið ár