Svæði

Ísland

Greinar

Illugi segist ætla að svara fyrirspurnum Stundarinnar í Fréttablaðinu
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi seg­ist ætla að svara fyr­ir­spurn­um Stund­ar­inn­ar í Frétta­blað­inu

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra seg­ist í við­tali við Rík­is­út­varp­ið ætla að svara ít­rek­uð­um fyr­ir­spurn­um Stund­ar­inn­ar í við­tali við Frétta­blað­ið sem birt­ist á morg­un. Stund­in hef­ur sent hon­um 15 fyr­ir­spurn­ir vegna hags­muna­tengsla hans við Orku Energy án þess að fá svar.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.
Haukur fjármagnar íbúðarkaupin af Illuga persónulega
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hauk­ur fjár­magn­ar íbúð­ar­kaup­in af Ill­uga per­sónu­lega

Ill­ugi Gunn­ars­son greiddi 2.7 millj­ón­ir í leigu í fyrra sem er mark­aðs­verð. Árs­reikn­ing­ur OG Capital stað­fest­ir leigu­greiðsl­urn­ar og fjár­mögn­un fé­lags­ins. Tengsl Ill­uga og Orku Energy hafa ver­ið í kast­ljósi fjöl­miðla liðna mán­uði. Tæp­lega 50 millj­óna króna skuld OG Capital við Hauk Harð­ar­son.

Mest lesið undanfarið ár