Svæði

Ísland

Greinar

Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.
Skrifar opið bréf til Seyðfirðinga: Hjartað brotið eftir fáránlegar ásakanir
FréttirEinelti

Skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga: Hjart­að brot­ið eft­ir fá­rán­leg­ar ásak­an­ir

Phil­ippe Clause skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga þar hann seg­ir frá for­dóm­um sem hann hef­ur orð­ið fyr­ir af hluta bæj­ar­búa síð­ast­lið­in þrjú ár. Hann seg­ist hafa ver­ið kýld­ur í tvígang og sak­að­ur um bera ábyrgð á sjálfs­vígi. Hann seg­ir þó Seyð­firð­inga al­mennt vera dá­sam­lega.
Mikilvægasta máltíðin?
Uppskrift

Mik­il­væg­asta mál­tíð­in?

Morg­un­verð­ur get­ur ver­ið svo margt. Fyr­ir suma er það heil mál­tíð, stór og hita­ein­inga­rík – svo sem eins og ensk­ur morg­un­verð­ur: egg, bei­kon, steikt­ar pyls­ur og tóm­at­ar, bak­að­ar baun­ir, brauð og fleira. ​Fyr­ir aðra er það morgun­korn, sykr­að eða ósykr­að, mjólk, brauð og ost­ur, ávaxta­safi og fleira. Fyr­ir enn aðra er það orku­stöng eða hafra­stykki, ávaxta­safi eða þeyt­ing­ur. Og fyr­ir marga er það kaffi­­bolli eða alls ekki neitt.

Mest lesið undanfarið ár