Svæði

Ísland

Greinar

Hvetja til banns á foie gras
Fréttir

Hvetja til banns á foie gras

Foie gras lifr­arkæfa er fram­leidd með því að þvinga fæðu of­an í gæs­ir og end­ur svo lif­ur þeirra verði of­vax­in. Óheim­ilt er að beita slík­um að­ferð­um hér á landi en leyfi­legt er að flytja inn foie gras. Dýra­vernd­ar­sam­band Ís­lands skor­ar á ráð­herra að banna inn­flutn­ing á af­urð­um sem fram­leidd­ar eru við lak­ari vel­ferð­ar­skil­yrði er kraf­ist er hér á landi.
Fékk 1,2 milljónir frá Orku Energy 2012
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Fékk 1,2 millj­ón­ir frá Orku Energy 2012

OG Capital fékk greiðslu frá Orku Energy ár­ið 2012. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur sagt að „meg­in hluti“ vinnu hans fyr­ir Orku Energy hafi far­ið fram ár­ið 2011. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekk­ert unn­ið fyr­ir Orku Energy eft­ir að hann sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Ill­ugi hef­ur jafn­framt sagt að hann hafi ekki feng­ið frek­ari þókn­an­ir frá Orku Energy en 5,6 millj­óna launa­greiðsl­una sem ver­ið hef­ur til um­ræðu síð­ustu daga.
Spurningar sem Illugi hefur ekki svarað: Óútskýrðar greiðslur til fyrirtækis hans
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Spurn­ing­ar sem Ill­ugi hef­ur ekki svar­að: Óút­skýrð­ar greiðsl­ur til fyr­ir­tæk­is hans

Ráð­gjafa­fyr­ir­tæki Ill­uga Gunn­ars­son­ar var með 1.700 þús­und króna tekj­ur ár­ið 2011 og greiddi út laun fyr­ir tæp­lega 1300 þús­und. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi bara feng­ið greitt per­sónu­lega frá Orku Energy, 5.6 millj­ón­ir króna. Inni í ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu er auk þess rekstr­ar­kostn­að­ur upp á tæpa millj­ón.
Rúmlega þriðji hver þorskur á  bak við hlutafé Morgunblaðsins
Fréttir

Rúm­lega þriðji hver þorsk­ur á bak við hluta­fé Morg­un­blaðs­ins

Út­gerð­ar­fé­lög og tengd­ir að­il­ar eiga nú nærri 96 pró­sent af hluta­fé Morg­un­blaðs­ins. Flest­ir þeirra hlut­hafa sem ekki voru út­gerð­ar­menn þeg­ar blað­ið var keypt ár­ið 2009 eru ekki leng­ur hlut­haf­ar. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir er lang­stærsti beini og óbeini hlut­hafi Morg­un­blaðs­ins með um 45 pró­sent eign­ar­hlut.
Sérkennilegar tilraunir Kínverja til að miðla áróðri á íslensku
Fréttir

Sér­kenni­leg­ar til­raun­ir Kín­verja til að miðla áróðri á ís­lensku

Kín­versk yf­ir­völd virð­ast hafa sér­stak­lega mik­inn áhuga á að auka um­svif sín hér á landi. Ein leið­in til þess er að koma á fót fjöl­miðl­um á ís­lensku. Einn slík­ur er nú þeg­ar til stað­arm stað­sett­ur í Finn­landi. For­seti Xin­hua, rík­is­mið­ils Kín­verja, fund­aði með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni og stuttu síð­ar hóf frétta­rit­ari mið­ils­ins störf á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár