Svæði

Ísland

Greinar

Tómas kannast ekki við staðhæfingar um að Andemariam hafi bara átt sex mánuði eftir ólifaða
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as kann­ast ekki við stað­hæf­ing­ar um að And­emariam hafi bara átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir kann­ast ekki við að Erít­r­eu­mað­ur, bú­sett­ur á Ís­landi, sem plast­barki var grædd­ur í, hafi ein­ung­is átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða, eins og ít­alsk­ur skurð­lækn­ir held­ur fram. Plast­barka­að­gerð­ir ít­alska lækn­is­ins eru orðn­ar að hneykslis­máli sem Tóm­as flækt­ist inn í.
Landsbankinn eignaðist landið fyrir tvo milljarða en seldi svo á einn
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Lands­bank­inn eign­að­ist land­ið fyr­ir tvo millj­arða en seldi svo á einn

Lands­bank­inn borg­aði rúma tvo millj­arða króna fyr­ir land ár­ið 2012 sem var síð­an selt á að­eins millj­arð króna í janú­ar til Bygg­ing­ar­fé­lags Gunn­ars og Gylfa. Um­ræð­an um Set­bergsland­ið kem­ur í kjöl­far Borg­un­ar­máls­ins þar sem deilt var um eigna­sölu bank­ans. Auk Set­bergsland­inu var spilda úr Þór­bergsland­inu í Garða­bæ seld með.
Utanríkisráðherra veitti kunningja sínum „mjög óvenjulegan styrk“
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra veitti kunn­ingja sín­um „mjög óvenju­leg­an styrk“

„Ég þekki Gunn­ar Braga,“ seg­ir Árni Gunn­ars­son kvik­mynda­gerða­mað­ur sem fékk þriggja millj­óna króna styrk frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, sem sagð­ur er „mjög óvenju­leg­ur“ af for­manni Fé­lags kvik­mynda­gerð­ar­manna. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið styrk­ir mynd­ina um þrjár millj­ón­ir til við­bót­ar, en Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son kem­ur fyr­ir í mynd­inni.

Mest lesið undanfarið ár