Svæði

Ísland

Greinar

Uppskriftir mannfræðingsins
Uppskrift

Upp­skrift­ir mann­fræð­ings­ins

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir mann­fræð­ing­ur gerð­ist græn­met­isneyt­andi fyr­ir ör­fá­um ár­um og gef­ur hér upp­skrift­ir að góð­um og holl­um rétt­um. „Það var ekki fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar sem ég tók skref­ið að fullu og gerð­ist veg­an (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öll­um dýra­af­urð­um. Þannig forð­ast ég hag­nýt­ingu gagn­vart dýr­um.“
Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.

Mest lesið undanfarið ár