Svæði

Ísland

Greinar

Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær
Fréttir

Björn Ingi Hrafns­son ógjald­fær

Björn Ingi Hrafns­son, sem hef­ur ver­ið um­svifa­mik­ill und­an­far­in ár og yf­ir­tek­ið fjölda fjöl­miðla, er ógjald­fær eft­ir þrjú ár­ang­urs­laus fjár­nám. Hann er enn skráð­ur for­ráða­mað­ur rekstr­ar­fé­lags Arg­entínu steik­húss hjá fyr­ir­tækja­skrá, en seg­ist ekki tengd­ur fé­lag­inu. Fjöldi starfs­manna fékk ekki greidd laun og leit­aði til stétt­ar­fé­laga.
Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón
FréttirFjölmiðlamál

Fé­lag tengt Jóni Ás­geiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 millj­ón

Björn Ingi Hrafns­son gekkst í per­sónu­lega ábyrgð á hluta­fjár­kaup­um í fata­merk­inu JÖR. Hluta­féð var aldrei lagt fram og stefndi fé­lag í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og Birg­is Bielt­vedts hon­um því þeg­ar lán­ið var flokk­að sem „mjög al­var­leg van­skil“. Björn Ingi seg­ir að bú­ið sé að greiða skuld­ina að stóru leyti.
Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Seg­ir rétt­ast að yf­ir­völd „gang­ist við lé­legu gríni“

Snorri Páll skrif­ar um upp­lýs­inga­gjöf ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins til að­stand­enda Hauks Hilm­ars­son­ar. „Gögn­in eru ekk­ert ann­að en ómerki­legt upp­sóp: sam­heng­is­laus­ar af­gangs­upp­lýs­ing­ar sett­ar sam­an að lok­inni þeirri lág­kúru­legu fram­kvæmd yf­ir­valda að reyna — eft­ir fremsta megni og með að­stoð lag­anna — að leyna að­stand­end­ur Hauks sem mest­um upp­lýs­ing­um.“

Mest lesið undanfarið ár