Svæði

Ísland

Greinar

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni
GreiningFjármálahrunið

Hluti af málsvörn Hann­es­ar fyr­ir Dav­íð þeg­ar ver­ið hrak­inn í rann­sókn­ar­skýrsl­unni

Ástar­bréfa­við­skipti og Kaupþingslán Seðla­bank­ans kost­uðu rík­is­sjóð sam­tals um 235 millj­arða króna. Kaupþingslán­ið var á skjön við þá al­mennu stefnu­mörk­un sem fólst í neyð­ar­lög­un­um og með ástar­bréfa­við­skipt­un­um má segja að Seðla­bank­inn hafi „af­hent bönk­un­um pen­inga­prent­un­ar­vald sitt“.
Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis
FréttirBarnaverndarmál

Sagði sig ekki frá mál­inu en bað ráðu­neyt­is­stjóra um að gæta hlut­leys­is

Ráð­herra hélt upp­lýs­ing­um um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar leynd­um fyr­ir Al­þingi, samdi við hann um full for­stjóra­laun frá vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu og læk­aði Face­book-færslu um árás­ir eig­in­gjarnra barna­vernd­ar­starfs­manna á for­stjór­ann. Samt taldi hann sig hæf­an til að end­ur­skoða fyrri ákvörð­un ráðu­neyt­is síns.
HÍ og Útlendingastofnun stefna að samkomulagi um tanngreiningar – Stúdentaráð: „Með öllu ólíðandi“
FréttirFlóttamenn

HÍ og Út­lend­inga­stofn­un stefna að sam­komu­lagi um tann­grein­ing­ar – Stúd­enta­ráð: „Með öllu ólíðandi“

Rektor seg­ir rann­sókn­irn­ar val­kvæð­ar en sam­kvæmt skjöl­um frá Út­lend­inga­stofn­un get­ur það haft íþyngj­andi af­leið­ing­ar fyr­ir hæl­is­leit­end­ur að hafna boð­un í tann­grein­ingu. „Ég tel tann­grein­ing­arn­ar stang­ast á við vís­inda­siða­regl­ur Há­skól­ans,“ seg­ir formað­ur Stúd­enta­ráðs.

Mest lesið undanfarið ár