Svæði

Ísland

Greinar

Helsti lærdómur Hannesar: Forysta Davíðs skipti sköpum
FréttirFjármálahrunið

Helsti lær­dóm­ur Hann­es­ar: For­ysta Dav­íðs skipti sköp­um

Með­lim­ir rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is eru sak­að­ir um hlut­drægni og þröng­sýni í skýrslu sem fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi 10 millj­ón­ir fyr­ir. For­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands seg­ir erfitt að svara því hvort skýrsla Hann­es­ar hefði stað­ist form­lega ritrýni.
Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins
FréttirEfnahagsmál

Dótt­ur­fé­lag Ís­land­s­pósts áfram fjár­magn­að með vaxta­lausu láni þrátt fyr­ir fyr­ir­mæli Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Raun­veru­leg skuld ePósts við móð­ur­fé­lag­ið er álíka há neyð­ar­lán­inu sem fjár­mála­ráð­herra veit­ir Ís­land­s­pósti. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið felldi nið­ur níu rann­sókn­ir á meint­um sam­keppn­islaga­brot­um með skil­yrð­um sem ekki voru upp­fyllt sam­kvæmt nýj­asta árs­reikn­ingi dótt­ur­fé­lags­ins.

Mest lesið undanfarið ár