Svæði

Ísland

Greinar

Katrín sat í ríkisstjórninni sem innleiddi bankaskattinn en segir nú að hann „grafi undan hagsmunum ríkisins“
FréttirEfnahagsmál

Katrín sat í rík­is­stjórn­inni sem inn­leiddi banka­skatt­inn en seg­ir nú að hann „grafi und­an hags­mun­um rík­is­ins“

Katrín Júlí­us­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar sem nú sinn­ir hags­muna­gæslu fyr­ir fjár­mála­fyr­ir­tæki, hvet­ur rík­is­stjórn­ina til að af­nema banka­skatt­inn, enda bitni hann á eigna­litl­um og fyrstu kaup­end­um. Vinstri­stjórn­in kynnti skatt­inn til sög­unn­ar, en var gjald­hlut­fall­ið miklu lægra en það er í dag.
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
FréttirKynbundið ofbeldi

Óglatt eft­ir lest­ur Mogg­ans og seg­ir að Dav­íð og Hall­dór séu „ógeðs­leg­ir gaml­ir karl­ar“

Í Stakstein­um Morg­un­blaðs­ins er birt frá­sögn Hall­dór Jóns­son­ar verk­fræð­ings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og kom­ast í „sleik“ á mennta­skóla­ár­un­um án „mik­ill­ar mót­spyrnu“. Hall­dór og rit­stjór­ar Morg­un­blaðs­ins hæð­ast að Demó­kröt­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að taka nauðg­un­arásak­an­ir gegn dóm­ara­efni Don­alds Trump al­var­lega.

Mest lesið undanfarið ár