Svæði

Ísland

Greinar

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.
Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Missti eld­móð­inn og lífs­vilj­ann eft­ir starf á ís­lensku hót­eli

Fyrr­ver­andi kokk­ur og starfs­fólk lýsa upp­lif­un sinni af störf­um á hót­el­inu Radis­son Blu 1919 í mið­borg Reykja­vík­ur. Morg­un­verð­ar­starfs­mönn­um hót­els­ins var öll­um sagt upp og boðn­ir ný­ir samn­ing­ar með færri vökt­um og lak­ari kjör­um. Ræsti­tækn­ar segja að þeim hafi ver­ið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verk­falli Efl­ing­ar. Hót­el­stýra seg­ir að upp­sagn­ir tengd­ust skipu­lags­breyt­ing­um á veg­um hót­elkeðj­unn­ar og neit­ar að hafa gef­ið starfs­fólki mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar.
Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina
FréttirFlóttamenn

Sig­ríð­ur vill herða út­lend­inga­lög­gjöf­ina

And­mæla­rétt­ur hæl­is­leit­enda verð­ur tak­mark­að­ur og Út­lend­inga­stofn­un veitt skýr laga­heim­ild til að „skerða eða fella nið­ur þjón­ustu“ eft­ir að ákvörð­un er tek­in verði frum­varp dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Einnig verð­ur girt fyr­ir að nán­ustu að­stand­end­ur kvóta­flótta­manna geti feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár