Fréttamál

Hlutabótaleiðin

Greinar

Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
GreiningHlutabótaleiðin

Vinnu­mála­stofn­un um arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækja á hluta­bóta­leið: „Þetta er fyrst og fremst al­veg rosa­legt sið­leysi“

Arð­greiðsl­ur og notk­un Skelj­ungs á hluta­bóta­leið­inni í miðj­um COVID-far­aldr­in­um hafa vak­ið at­hygli. Rík­is­vald­ið hef­ur eins og er eng­in úr­ræði til að bregð­ast við því ef fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér hluta­bóta­leið­ina greið­ir sér einnig út arð en til stend­ur að breyta lög­um vegna þessa. Eft­ir­lit og úr­ræði rík­is­valds­ins í Sví­þjóð eru meiri í þess­um efn­um.
Katrín: „Ég geri þá kröfu að stöndug fyrirtæki misnoti ekki opinbera sjóði“
FréttirHlutabótaleiðin

Katrín: „Ég geri þá kröfu að stönd­ug fyr­ir­tæki mis­noti ekki op­in­bera sjóði“

Lög­um um hluta­bóta­leið­ina verð­ur breytt til að girða fyr­ir mis­notk­un á þessu úr­ræði sem ætl­að er að hjálpa fyr­ir­tækj­um í rekstr­ar­vanda. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, segja að arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækj­anna séu ekki boð­leg­ar.
Skeljungur setti starfsfólk á hlutabætur tæpri viku eftir að hafa greitt 600 milljóna arð
FréttirHlutabótaleiðin

Skelj­ung­ur setti starfs­fólk á hluta­bæt­ur tæpri viku eft­ir að hafa greitt 600 millj­óna arð

Árni Pét­ur Jóns­son, for­stjóri Skelj­ungs, seg­ir að ís­lenska rík­ið hafi greitt 6 til 7 millj­ón­ir af launa­kostn­aði fé­lags­ins í apríl í gegn­um hluta­bóta­leið­ina. Hlut­haf­ar fé­lags­ins fengu 600 millj­ón­ir króna í arð frá fé­lag­inu sex dög­um áð­ur en starfs­menn Skelj­ungs fóru á hluta­bóta­leið­ina. For­stjór­inn seg­ir að í júní verði eng­inn starfs­mað­ur fé­lags­ins á hluta­bót­um.
Ríkið greiðir uppsagnarfrest og framlengir hlutabætur
FréttirHlutabótaleiðin

Rík­ið greið­ir upp­sagn­ar­frest og fram­leng­ir hluta­bæt­ur

Hluta­bóta­leið­in verð­ur fram­lengd út júní í nú­ver­andi mynd og síð­an í breyttri mynd út ág­úst. Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing frá rík­inu til að greiða at­vinnu­leys­is­bæt­ur og þeim verð­ur gert auð­veld­ara fyr­ir að end­ur­skipu­leggja sig fjár­hags­lega. Þetta er með­al þeirra leiða sem rík­is­stjórn­in kynnti á blaða­manna­fundi nú í há­deg­inu til að mæta vanda þeirra fyr­ir­tækja sem hafa orð­ið fyr­ir miklu tekjutapi vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins.
Hlutabótalögin voru samin í samráði við SA sem ráðlögðu svo fyrirtækjum að nýta sér óskýrleika þeirra
GreiningHlutabótaleiðin

Hluta­bóta­lög­in voru sam­in í sam­ráði við SA sem ráð­lögðu svo fyr­ir­tækj­um að nýta sér óskýr­leika þeirra

„Mér datt ekki í hug að ein­hver héldi að hann gæti sett starfs­fólk á hluta­bæt­ur en svo sagt við­kom­andi starfs­manni upp störf­um,“ seg­ir for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar í sam­tali við Stund­ina. Fyr­ir­tæki hafa reynt að nota lög­in til að spara sér kostn­að af því að segja upp starfs­fólki.
Misnotkun á hlutabótaleiðinni: „Það sem ég óttast er að starfsfólk sætti sig bara við þetta“
FréttirHlutabótaleiðin

Mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni: „Það sem ég ótt­ast er að starfs­fólk sætti sig bara við þetta“

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, seg­ir að stofn­un­in hafi feng­ið ábend­ing­ar um að minnsta kosti þrenns kon­ar mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni. Hing­að til hef­ur hið op­in­bera ekki sett auk­ið fjár­magn í eft­ir­lit með slíkri mis­notk­un. Í Sví­þjóð vinna 100 skatta­sér­fræð­ing­ar við eft­ir­lit með hluta­bóta­leið­inni.
Umdeild ríkisaðstoð: Arðgreiðslur til félags Ágústu frá Bláa lóninu nema nærri 330 milljónum
FréttirHlutabótaleiðin

Um­deild rík­is­að­stoð: Arð­greiðsl­ur til fé­lags Ág­ústu frá Bláa lón­inu nema nærri 330 millj­ón­um

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son þing­mað­ur var áð­ur 50 pró­sent hlut­hafi í fé­lag­inu ut­an um eign­ar­hald­ið á hluta­bréf­un­um í Bláa lón­inu. Fé­lag­ið hef­ur hagn­ast um tæp­lega 530 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2012. Bláa lón­ið var eitt fyrsta fyr­ir­tæk­ið til að til­kynna að það ætl­aði að nýta sér hluta­bóta­leið­ina svo­köll­uðu í kjöl­far út­breiðslu COVID.
Drífa: Kemur ekki á óvart að reynt sé að misnota úrræðið
FréttirHlutabótaleiðin

Drífa: Kem­ur ekki á óvart að reynt sé að mis­nota úr­ræð­ið

Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, seg­ir að það komi sér ekki á óvart að fyr­ir­tæki reyni að mis­nota hluta­bóta­leið­ina. Hún seg­ir að nú sé ver­ið að skoða til hvaða að­gerða hægt sé að grípa. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, seg­ist telja að því mið­ur sé um að ræða ein­beitt­an brota­vilja í ein­hverj­um til­vik­um
Bláa lónið fær ríkisaðstoð eftir 12 milljarða arðgreiðslur: Dugir fyrir launum í tæp tvö ár
FréttirHlutabótaleiðin

Bláa lón­ið fær rík­is­að­stoð eft­ir 12 millj­arða arð­greiðsl­ur: Dug­ir fyr­ir laun­um í tæp tvö ár

Upp­safn­að­ar arð­greiðsl­ur Bláa lóns­ins frá 2012 til 2019 nema rúm­lega 12.3 millj­örð­um króna. Fé­lag­ið var með eig­ið fé upp 12.4 millj­arða ár­ið 2018 en er eitt hið fyrsta sem nýt­ir sér hluta­bóta­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar sem rík­ið greið­ir 75 pró­sent launa 400 starfs­manna Bláa lóns­ins næstu mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár