Flokkur

Heilsa

Greinar

Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár