Aðili

Háskóli Íslands

Greinar

Háskóli Íslands gagnrýnir námslánafrumvarp Illuga harðlega: Gæti reynst samfélaginu dýrkeypt
FréttirMenntamál

Há­skóli Ís­lands gagn­rýn­ir náms­lána­frum­varp Ill­uga harð­lega: Gæti reynst sam­fé­lag­inu dýr­keypt

„Ekki er nóg með að end­ur­greiðsl­ur þyng­ist og mögu­leik­ar á lán­um minnki í nýju kerfi hjá sum­um hóp­um náms­fólks, held­ur verða end­ur­greiðsl­ur af fyrri lán­um einnig þung­bær­ari,“ seg­ir í skýrslu sem Hag­fræði­stofn­un vann fyr­ir skól­ann. Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir eru gerð­ar við frum­varp­ið í um­sögn sem und­ir­rit­uð er af Jóni Atla Bene­dikts­syni, rektor Há­skóla Ís­lands.
Sænska rannsóknarnefndin rannsakar plastbarkamálið á Íslandi í næsta mánuði
FréttirPlastbarkamálið

Sænska rann­sókn­ar­nefnd­in rann­sak­ar plast­barka­mál­ið á Ís­landi í næsta mán­uði

Sænsk rann­sókn­ar­nefnd kem­ur til Ís­lands í næsta mán­uði. Kj­ell Asp­lund sem leið­ir rann­sókn­ina á plast­barka­mál­inu seg­ir að rætt verði við þá að­ila sem komu að með­ferð And­emariams Beyene. Rann­sókn­ir sænskra að­ila á plast­barka­mál­inu teygja sig til Ís­lands með bein­um hætti en plast­bark­að­gerð­ir Pau­lo Macchi­ar­in­is geta leitt af sér ákær­ur í Sví­þjóð, með­al ann­ars fyr­ir mann­dráp.
Háskólinn hjálpar til við rannsókn plastbarkamálsins: Upptaka frá Íslandi sýnir blekkingar Macchiarinis (Myndbönd)
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Há­skól­inn hjálp­ar til við rann­sókn plast­barka­máls­ins: Upp­taka frá Ís­landi sýn­ir blekk­ing­ar Macchi­ar­in­is (Mynd­bönd)

Sænska rík­is­sjón­varp­ið birt­ir þrjú stutt mynd­brot sem sýna hvernig Paolo Macchi­ar­ini laug, blekkti og sagði ekki sann­leik­ann í vís­inda­grein­um um plast­barka­að­gerð­ir. Há­skóli Ís­lands, Land­spít­ali Ís­lands og tveir ís­lensk­ir lækn­ar tengj­ast mál­inu.
Macchiarini notaði fólk sem tilraunadýr: Hvað vissu íslensku læknarnir og af hverju þögðu þeir?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillPlastbarkamálið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Macchi­ar­ini not­aði fólk sem til­rauna­dýr: Hvað vissu ís­lensku lækn­arn­ir og af hverju þögðu þeir?

Mál ít­alska skurð­lækn­is­ins Paolo Macchi­arn­is á upp­tök sín á Ís­landi þar sem fyrsti sjúk­ling­ur­inn sem fékk plast­barka grædd­an í sig var send­ur frá Land­spít­al­an­um. Mál­ið er orð­ið að einu stærsta hneykslis­máli í rann­sókn­um og vís­ind­um í Sví­þjóð. Ís­lensku lækn­arn­ir, Tóm­as Guð­bjarts­son og Ósk­ar Ein­ars­son sem tóku þátt í rann­sókn­um og vinnu við fyrstu grein­ina sem birt­ist um mál­ið létu ekki vita af því að í grein­inni eru birt­ar mis­vís­andi stað­hæf­ing­ar um heilsu­far plast­barka­þeg­ans And­emariams Beyene.
„Skottulækningar, bull og hræðsluáróður“ í Háskóla Íslands
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

„Skottu­lækn­ing­ar, bull og hræðslu­áróð­ur“ í Há­skóla Ís­lands

Sam­tök sem berj­ast gegn bólu­setn­ingu barna héldu fyr­ir­lest­ur í Há­skóla Ís­lands. Há­skóla­kenn­ar­ar segja það ótækt að há­skól­inn setji nafn sitt við slíkt. Sviðs­stjóri kennslu­mála seg­ir að fyr­ir­lest­ur­inn hafi slopp­ið í gegn. „Get­ur haft mjög al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir doktor í tauga­vís­ind­um.

Mest lesið undanfarið ár