Aðili

Háskóli Íslands

Greinar

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
FréttirFlóttamenn

Furð­ar sig á því að tann­grein­ing­ar hafi far­ið fram inn­an HÍ án samn­ings

Elísa­betu Brynj­ars­dótt­ur, for­seta Stúd­enta­ráðs Há­skóla Ís­lands, varð brugð­ið þeg­ar hún komst að því að barn hafði ver­ið rang­lega ald­urs­greint sem full­orð­ið inn­an veggja há­skól­ans. Hún gagn­rýn­ir að við­brögð yf­ir­stjórn­ar skól­ans hafi ver­ið að und­ir­búa sér­stak­an þjón­ustu­samn­ing um rann­sókn­irn­ar.
Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar
Fréttir

Við­mið­um al­þjóða­stofn­ana ekki fylgt í samn­ingi há­skól­ans og Út­lend­inga­stofn­un­ar um ald­urs­grein­ing­ar

Há­skóli Ís­lands hyggst festa í sessi um­deild­ar lík­ams­rann­sókn­ir á hæl­is­leit­end­um sem stand­ast ekki kröf­ur Evr­ópu­ráðs­ins, Barna­rétt­ar­nefnd­ar SÞ og UNICEF um þverfag­legt mat á aldri og þroska. Tann­lækn­ar munu fá 100 þús­und krón­ur fyr­ir hvern hæl­is­leit­anda sem þeir ald­urs­greina sam­kvæmt drög­um að verk­samn­ingi sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um.

Mest lesið undanfarið ár