Flokkur

Fólk

Greinar

Kennari fékk aðra áminningu fyrir að rassskella barn
Fréttir

Kenn­ari fékk aðra áminn­ingu fyr­ir að rass­skella barn

Kenn­ari í Aust­ur­bæj­ar­skóla var til­kynnt­ur til barna­vernd­ar fyr­ir að rass­skella níu ára nem­anda ár­ið 2014. For­eldr­ar drengs­ins segj­ast hugsi yf­ir refs­i­stefnu í grunn­skól­um en son­ur þeirra átti mjög erf­ið­an vet­ur í skól­an­um. Kenn­ar­inn var áminnt­ur fyr­ir brot­ið, en í vor fékk hann aðra áminn­gu fyr­ir sam­bæri­legt at­vik og seg­ist hafa kikn­að und­an álagi.
Jafnast ekkert á við gott stelpupartí
Uppskrift

Jafn­ast ekk­ert á við gott stelpupartí

Sumar­ið er tím­inn, eins og skáld­ið sagði, og þá vilj­um við gjarn­an safna í kring­um okk­ur skemmti­legu fólki og halda sum­arpartí – helst í garð­in­um. Það er þó ekki endi­lega víst að par­tí­ið verði eins flott og við höfð­um hugs­að okk­ur og því ekki úr vegi að leita góðra ráða hjá fólki með sér­þekk­ingu. Marta María Jón­as­dótt­ir, drottn­ing­in af Smartlandi, kann flest­um bet­ur að halda gott partí, auk þess sem hún er eð­al­kokk­ur og var mat­reiðslu­bók henn­ar, MMM, til­nefnd til Gourmand-verð­laun­anna í fyrra.
7 daga áætlun til að efla hamingju
Listi

7 daga áætl­un til að efla ham­ingju

„Ham­ingj­an hún var best af öllu sköp­un­ar­verk­inu“ sungu Ðe lón­lí blú bojs í gamla daga og heims­byggð­in öll virð­ist sam­mála þess­ari full­yrð­ingu ef marka má all­ar þær bæk­ur, vef­síð­ur, blogg og Face­book-statusa sem tyggja það of­an í okk­ur hvað sé nú best að gera til að krækja í anga af þess­ari marg­prís­uðu ham­ingju. Hvað ham­ingj­an ná­kvæm­lega fel­ur í sér eða...

Mest lesið undanfarið ár