Flokkur

Fólk

Greinar

Emmsjé Gauti í bleikum fötum: „Ég fell ekkert rosalega vel inn í þessa gömlu staðalmyndarkarlmennsku“
Viðtal

Emm­sjé Gauti í bleik­um föt­um: „Ég fell ekk­ert rosa­lega vel inn í þessa gömlu stað­al­mynd­ar­karl­mennsku“

Emm­sjé Gauti er að kynna nýju plöt­una sína, en hún er langt frá því að vera það eina sem brenn­ur á hon­um. Hann ræð­ir karl­mennsk­una, kynja­jafn­rétti, ras­isma og með­ferð yf­ir­valda og sam­fé­lags á mál­efn­um flótta­manna; mála­flokk sem stend­ur hon­um sér­stak­lega nærri vegna reynslu kon­unn­ar hans og fjöl­skyldu henn­ar.
Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til þar sem Dof­ri deildi við eig­in­konu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.
„Svaka partý þegar þetta er búið“
ViðtalCovid-19

„Svaka partý þeg­ar þetta er bú­ið“

Hjón­in Daði Freyr Pét­urs­son og Ár­ný Fjóla Ásmunds­dótt­ir voru kom­in á fullt í Eurovisi­on und­ir­bún­ingi þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn reið yf­ir. Keppn­inni var af­lýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dótt­ur sinni, sem lag­ið „Think About Things“ var sam­ið til. Daði reyn­ir að koma sér í gír­inn að semja meiri tónlist og seg­ir líf­ið flókn­ara nú en þeg­ar eng­inn var að hlusta.
Kergja og kraumandi reiði: „Hvar er samningurinn?“
Fréttir

Kergja og kraum­andi reiði: „Hvar er samn­ing­ur­inn?“

Laun fjöl­margra hjúkr­un­ar­fræð­inga á Land­spít­ala lækk­uðu um tugi þús­unda um mán­aða­mót­in þeg­ar vakta­álags­greiðsl­ur þeirra féllu nið­ur. Ár er síð­an kjara­samn­ing­ur þeirra rann út og ekk­ert geng­ur í við­ræð­um. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar segja þetta skrýt­in skila­boð þeg­ar al­menn­ing­ur klapp­ar fyr­ir þeim á göt­um úti fyr­ir að standa vakt­ina í COVID-19 far­aldr­in­um. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar deila nú mynd­um af launa­seðl­um sín­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir merk­inu #hvar­er­samn­ing­ur­inn.

Mest lesið undanfarið ár