Ólafur H. Jónsson greindist með MS-sjúkdóminn árið 1991, en stundar fjallgöngur af kappi til að bæta sálarlífið.
Viðtal
Emmsjé Gauti í bleikum fötum: „Ég fell ekkert rosalega vel inn í þessa gömlu staðalmyndarkarlmennsku“
Emmsjé Gauti er að kynna nýju plötuna sína, en hún er langt frá því að vera það eina sem brennur á honum. Hann ræðir karlmennskuna, kynjajafnrétti, rasisma og meðferð yfirvalda og samfélags á málefnum flóttamanna; málaflokk sem stendur honum sérstaklega nærri vegna reynslu konunnar hans og fjölskyldu hennar.
ViðtalForsetakosningar 2020
„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“
Guðni Th. Jóhannesson forseti er dulur maður. Hér ræðir hann um lærdóm síðustu fjögurra ára og áskoranir framtíðarinnar.
Fréttir#BlackLivesMatter
Helgi Hrafn sagðist finna fyrir rasisma: „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Þingmaður Pírata mætti miklu mótlæti á Twitter í umræðum um kynþáttafordóma á Íslandi. Hann baðst afsökunar á ummælum sínum um upplifun svartrar íslenskrar konu, sem lýsti ofbeldi og fordómum sem hún hefur orðið fyrir vegna húðlitar síns.
Fréttir
Lilja braut jafnréttislög
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, réð flokksbróður sinn Pál Magnússon sem ráðuneytisstjóra umfram konu. Kærunefnd jafnréttismála segir „ýmissa annmarka hafa gætt við mat“ á hæfni konunnar. Lögmaður hennar segir engar aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.
Myndir
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
Siggi er meðal síðustu sauðfjárbændanna í Árneshreppi á Ströndum. Hann er 81 árs og býr í húsinu þar sem hann ólst upp. Hann hefur alltaf búið þar, fyrir utan tvo vetur. Heiða Helgadóttir ljósmyndari fylgdist með sauðburði hjá Sigga.
Fréttir
Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
Þáverandi eiginkona óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna Dofra Hermannssonar, formanns Félags um foreldrajafnrétti, í mars. Tíu ára dóttir hans var viðstödd atvikið, en Dofri heldur henni nú frá barnsmóður sinni, annarri fyrrverandi eiginkonu, með þeim rökum að fjórir einstaklingar beiti hana ofbeldi, þar á meðal dóttir hans og stjúpdóttir.
ÚttektCovid-19
Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir
Félög í Kauphöllinni hafa frestað arðgreiðslum vegna COVID-19 faraldursins, en keypt eigin hlutabréf. Endurkaup, eins og arðgreiðslur, eru leið til að skila hagnaði til eigenda. Sumar endurkaupaáætlanir hófust eftir að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. mars.
VettvangurCovid-19
Bjartsýn þrátt fyrir gjörbreyttan rekstur á Laugavegi
Eigendur fjögurra verslana við Laugaveg sem eiga ekki allt sitt undir verslun við ferðamenn hafa gjörbreytt starfsháttum sínum til að lifa af COVID-krísuna. Þeir þakka því smæð sinni og sveigjanleika að geta haldið áfram rekstri og segjast allir bjartsýnir með að lifa af, þó að enn ríki mikil óvissa.
Fólkið í borginni
Kannski veiran núllstilli okkur?
Feðgarnir Ólafur Ingi Kristinsson og Kristinn Ólafsson líta á björtu hliðarnar
ViðtalCovid-19
„Svaka partý þegar þetta er búið“
Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir voru komin á fullt í Eurovision undirbúningi þegar COVID-19 faraldurinn reið yfir. Keppninni var aflýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dóttur sinni, sem lagið „Think About Things“ var samið til. Daði reynir að koma sér í gírinn að semja meiri tónlist og segir lífið flóknara nú en þegar enginn var að hlusta.
Fréttir
Kergja og kraumandi reiði: „Hvar er samningurinn?“
Laun fjölmargra hjúkrunarfræðinga á Landspítala lækkuðu um tugi þúsunda um mánaðamótin þegar vaktaálagsgreiðslur þeirra féllu niður. Ár er síðan kjarasamningur þeirra rann út og ekkert gengur í viðræðum. Hjúkrunarfræðingar segja þetta skrýtin skilaboð þegar almenningur klappar fyrir þeim á götum úti fyrir að standa vaktina í COVID-19 faraldrinum. Hjúkrunarfræðingar deila nú myndum af launaseðlum sínum á samfélagsmiðlum undir merkinu #hvarersamningurinn.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.