Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum
FréttirFlóttamenn

Sjálf­stæð­is­menn ótt­ast „flökku­sög­ur“ og segja að laga­breyt­ing í þágu flótta­barna hjálpi glæpa­mönn­um

All­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greiddu at­kvæði gegn frum­varpi um breyt­ingu á út­lend­inga­lög­gjöf­inni í nótt. Full­trú­ar flokks­ins telja „erfitt að sporna við því að flökku­sög­ur fari á kreik um að auð­veld­ara sé að fá hæli hér á landi en áð­ur og að skipu­lögð glæp­a­starf­semi sem ger­ir út á smygl á fólki víli ekki fyr­ir sér að kynda und­ir þá túlk­un“.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
Bágar aðstæður hælisleitenda
FréttirFlóttamenn

Bág­ar að­stæð­ur hæl­is­leit­enda

Bú­setu­úr­ræði hæl­is­leit­enda við Skeggja­götu er þak­ið myglu en þrátt fyr­ir ábend­ing­ar hef­ur Út­lend­inga­stofn­un ekk­ert að­hafst. Marg­ar vik­ur tók að flytja út­bitna hæl­is­leit­end­ur úr gisti­skýl­inu við Bæj­ar­hraun í Hafnar­firði. Þá ala stjórn­mála­menn á mis­skiln­ingi um kjör hæl­is­leit­enda og vilja auka ein­angr­un þeirra.
Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi
ViðtalFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un rek­ur fórn­ar­lamb man­sals úr landi

Ung­um níg­er­ísk­um hjón­um hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið ásamt sjö ára dótt­ur þeirra. Kon­an flúði man­sal og seg­ir að hún hafi þurft að þola hót­an­ir alla tíð síð­an, en móð­ir henn­ar var myrt og syst­ir henn­ar blind­uð. Eig­in­mað­ur henn­ar hrakt­ist frá heima­land­inu vegna póli­tískra of­sókna. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ákveð­ið að senda sjö ára dótt­ur þeirra til Níg­er­íu, en hún er fædd á Ítal­íu, tal­ar ís­lensku og hef­ur aldrei bú­ið í Níg­er­íu.

Mest lesið undanfarið ár