Flokkur

Flóttamenn

Greinar

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Hælisleitendum einungis mismunað á viðskiptalegum forsendum, segir rektor
Fréttir

Hæl­is­leit­end­um ein­ung­is mis­mun­að á við­skipta­leg­um for­send­um, seg­ir rektor

Hæl­is­leit­end­ur sem fá út­hlut­að hús­næði hjá Há­skól­an­um á Bif­röst munu hvorki hafa að­gang að heit­um pott­um né lík­ams­rækt ólíkt öðr­um íbú­um svæð­is­ins. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, seg­ir ákvörð­un­ina byggja á við­skipta­leg­um for­send­um. Fjár­hag­ur skól­ans bjóði ekki upp á ann­að en ítr­asta að­hald í fjár­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár