Svæði

Evrópa

Greinar

Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.

Mest lesið undanfarið ár