Flokkur

Erlent

Greinar

Gaf 2.000 milljarða króna til góðgerðamála eftir skilnað við ríkasta mann í heimi – og er rétt að byrja
Erlent

Gaf 2.000 millj­arða króna til góð­gerða­mála eft­ir skiln­að við rík­asta mann í heimi – og er rétt að byrja

MacKenzie Scott var gift Jeff Bezos, stofn­anda Amazon, í 25 ár. Við skiln­að þeirra ár­ið 2019 hét hún því að gefa að minnsta kosti helm­ing auðæfa sinna til góð­gerða­mála. Hún er á góðri leið með að tak­ast ætl­un­ar­verk­ið og hef­ur nú opn­að vef­síðu þar sem fylgj­ast má með hvert fjár­mun­irn­ir renna.

Mest lesið undanfarið ár