Flokkur

Erlent

Greinar

Hvers vegna eru öll þessi stríð í Afríku?
Jón Ormur Halldórsson
Pistill

Jón Ormur Halldórsson

Hvers vegna eru öll þessi stríð í Afr­íku?

Við­var­andi ófrið­ur rík­ir í nær tutt­ugu lönd­um Afr­íku. Millj­ón­ir hafa dá­ið þar í stríð­um það sem af er öld­inni. Eng­inn veit þó hvað marg­ar. Í fyrra féllu fleiri í Tígrayhér­aði Eþí­óp­íu en í stríð­inu í Úkraínu. Stríð­in vekja yf­ir­leitt ekki mikla at­hygli ut­an álf­unn­ar. Það mun þó lík­lega breyt­ast. Áhyggj­ur af sí­aukn­um straumi flótta­manna frá hálf­hrund­um en um leið sí­fellt mann­fleiri ríkj­um Afr­íku munu senni­lega þröngva stríð­um álf­unn­ar inn í vit­und Evr­ópu­manna.
Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð
Skýring

Al­ræmd­ur sýknu­dóm­ur í nauðg­un­ar­máli í Sví­þjóð

Í lok fe­brú­ar féll um­deild­ur dóm­ur á öðru dóms­stigi í Sví­þjóð. Fimm­tug­ur karl­mað­ur var sýkn­að­ur af barnanauðg­un út frá því hvernig fórn­ar­lamb­ið, 10 ára stúlka, tal­aði um snert­ingu hans, Fjór­ir karl­kyns dóm­ar­ar töldu ósann­að að mað­ur­inn hefði far­ið með fing­urna inn í leggöng stúlk­unn­ar þar sem hún not­aði huhgtak sem sam­kvæmt orða­bók á að­eins við um ytri kyn­færi kvenna.

Mest lesið undanfarið ár