Flokkur

Erlent

Greinar

Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.
Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt
Erlent

Upp­á­halds­dóp Hitlers flæð­ir um allt

Lyfjaris­inn Pur­due Pharma sam­þykkti á dög­un­um að greiða meira en 32 millj­arða ís­lenskra króna í skaða­bæt­ur vegna þess mikla fjölda sem hef­ur orð­ið háð­ur OxyCont­in og skyld­um lyfj­um í rík­inu Okla­homa. Fleiri mál­sókn­ir eru í und­ir­bún­ingi en fyr­ir­tæk­inu er kennt um fíknifar­ald­ur sem hef­ur dreg­ið meira en 200 þús­und Banda­ríkja­menn til dauða og teyg­ir nú anga sína til Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár