Flokkur

Erlent

Greinar

Bernie á toppnum
Erlent

Bernie á toppn­um

Bernie Sand­ers þyk­ir enn lík­leg­ast­ur til að hljóta til­nefn­ingu Demó­krata­flokks­ins sem for­setafram­bjóð­andi í kom­andi kosn­ing­um gegn Don­ald Trump. Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvort hann sé of rót­tæk­ur vinstri­mað­ur til að höfða til fjöld­ans eða hvort hann sé ein­mitt eina von flokks­ins um að koma í veg fyr­ir þaul­setu Trumps. Millj­arða­mær­ing­ur­inn Michael Bloom­berg sæk­ir nú fast á hæla Sand­ers í skoð­ana­könn­un­um.
Hinar funheitu norðurslóðir
Erlent

Hinar fun­heitu norð­ur­slóð­ir

Eru norð­ur­slóð­ir hið nýja villta vest­ur þar sem all­ir mega leika laus­um hala? Slík­ar full­yrð­ing­ar voru til um­ræðu á norð­ur­slóða­ráð­stefn­unni Arctic Frontiers í Tromsø í Nor­egi í byrj­un fe­brú­ar. Ina Eirik­sen Sørei­de, ut­an­rík­is­ráð­herra Nor­egs, hafn­ar slík­um full­yrð­ing­um, en áhugi Kín­verja, sem ekk­ert land eiga á þess­um slóð­um, hef­ur vak­ið marg­ar spurn­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár