Flokkur

Erlent

Greinar

Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni
Erlent

Klám, sóða­skap­ur og ann­að vin­sælt skemmti­efni

Fyr­ir­tæk­ið sem rek­ur klám­síð­una Porn­hub er risa­vax­ið fyr­ir­bæri sem teyg­ir anga sína um all­an heim og velt­ir millj­örð­um. Í krafti auðæfa og sam­fé­lags­breyt­inga hef­ur það gjör­breytt ásýnd klámiðn­að­ar­ins á skömm­um tíma og get­ið sér gott orð fyr­ir fram­lög til góð­gerð­ar­mála en ekki eru all­ir sam­mála um ágæti þeirr­ar þró­un­ar eða hvað hún kann að kosta.
Engin tveggja ríkja lausn?
Erlent

Eng­in tveggja ríkja lausn?

All­ar til­raun­ir til að stilla til frið­ar fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs síð­ustu ára­tugi hafa gert ráð fyr­ir stofn­un sjálf­stæðs rík­is Palestínu­manna á Vest­ur­bakk­an­um og Gaza en þær til­raun­ir hafa líka all­ar mistek­ist hrap­al­lega. Ísra­el­ar hafa með skipu­lögð­um hætti graf­ið und­an öll­um grund­velli fyr­ir slíku ríki en sum­ir fræði­menn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við fram­tíð Ísra­els sem ríki Gyð­inga.
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
GreiningHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.
Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Erlent

End­ur­koma sósíal­ískra stjórn­mála í Banda­ríkj­un­um

Sósí­al­ismi er skyndi­lega á allra vör­um í banda­rísk­um stjórn­mál­um, þökk sé for­setafram­boði Bernie Sand­ers 2016, en þó ekki síst Al­ex­andríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnu­him­in banda­rískra stjórn­mála í kjöl­far sig­urs henn­ar á fram­bjóð­anda flokkseig­enda­fé­lags Demó­krata­flokks­ins í próf­kjöri flokks­ins í fyrra­sum­ar og svo ör­uggs sig­urs í þing­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Ocasio-Cortez, sem er oft ein­fald­lega köll­uð AOC í banda­rískri stjórn­má­laum­ræðu, er yngsta kon­an sem hef­ur náð kjöri á Banda­ríkja­þing, hef­ur sett hug­mynd­ir á dag­skrá sem þóttu fjar­stæðu­kennd rót­tækni fyr­ir ör­fá­um ár­um.
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir
Erlent

For­sæt­is­ráð­herra: Vinstri­flokk­ar í Evr­ópu verða að brjóta öfga­hægr­ið á bak aft­ur og sam­ein­ast um rót­tæk­ar lausn­ir

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að efna­hags­stefna Evr­ópu­sam­bands­ins og lýð­ræð­is­hall­inn inn­an þess hafi graf­ið und­an stuðn­ingi við Evr­ópu­samrun­ann. Þetta hafi fært öfga­hægriöfl­um, út­lend­inga­höt­ur­um og vald­boðs­sinn­um vopn í hend­ur. Nú verði evr­ópsk­ar vinstri­hreyf­ing­ar að sam­eina krafta sína og bjóða al­menn­ingi upp á rót­tæk­ar lausn­ir í anda lýð­ræð­is, mann­rétt­inda, um­hverf­is­vernd­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is.

Mest lesið undanfarið ár