Flokkur

Efnahagur

Greinar

Ísland á krossgötum í nýju góðæri
Úttekt

Ís­land á kross­göt­um í nýju góðæri

Á Ís­landi rík­ir nú góðæri og eru ýms­ar hag­töl­ur farn­ar að minna á stöð­una á ár­un­um fyr­ir hrun. Stund­in fékk hóp sér­fræð­inga til að velta efna­hags­ástand­inu á Ís­landi fyr­ir sér og bera það sam­an við góðær­ið sem ríkti fyr­ir hrun­ið 2008. Eitt af því sem bent er á að er að stað­an á Ís­landi nú sé sumpart sam­bæri­leg við ár­in 2002 og 2003 á Ís­landi; ár­in fyr­ir hina gegnd­ar­lausu stækk­un og skuld­setn­ingu ís­lenska banka­kerf­is­ins.
Flóttinn frá Íslandi
ÚttektLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi

Þrátt fyr­ir að Ís­land sé eitt „besta land í heimi“ til að búa í sam­kvæmt ýms­um al­þjóð­leg­um list­um sýna töl­ur fram á fólks­flótta frá land­inu síð­ustu árs­fjórð­unga. Hvernig stend­ur á þessu og af hverju vilja marg­ir Ís­lend­ing­ar frek­ar búa á hinum Norð­ur­lönd­un­um? Stund­in fékk fjóra brott­flutta Ís­lend­inga til að deila upp­lif­un sinni og fjóra hag­fræð­inga til að greina vanda­mál­ið.
Forstjóri Haga: Forsætisráðherra sýnir mikið ímyndunarafl
Fréttir

For­stjóri Haga: For­sæt­is­ráð­herra sýn­ir mik­ið ímynd­un­ar­afl

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sak­ar kaup­menn um frekju og seg­ir þá vilja hækka álagn­ingu. Hann seg­ir rík­is­styrki til land­bún­að­ar­fram­leiðslu og tolla á mat­væli snú­ast um að stuðla að lágu mat­væla­verði. Finn­ur Árna­son, for­stjóri Haga, seg­ir hins veg­ar að land­bún­að­ar­vernd­in leiði til um­fram­kostn­að­ar upp á 16 til 18 millj­arða fyr­ir neyt­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár