Flokkur

Dómsmál

Greinar

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“
FréttirPanamaskjölin

Eig­andi Hót­el Adam við Júlí­us Víf­il: „Þú ert lagð­ur í einelti“

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son ber af sér sak­ir í Face­book-færslu vegna meintra brota sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur ákært hann fyr­ir. Hann fær stuðn­ing frá vin­um í at­huga­semd­um, með­al ann­ars frá eig­anda Hót­el Adam sem seg­ist standa í sama bar­daga eft­ir að hót­el­inu var lok­að og hann sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur­inn sem þrjár stúlk­ur kærðu fyr­ir kyn­ferð­is­brot vill 1,5 millj­ón­ir frá blaða­konu Stund­ar­inn­ar

Þrjár barn­ung­ar stúlk­ur kærðu Að­al­berg Sveins­son lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­regl­an ákvað að hann yrði ekki færð­ur til í starfi. Mál­in voru öll felld nið­ur. Nú hót­ar hann að fara með blaða­konu Stund­ar­inn­ar fyr­ir dóm vegna orða­lags í frétt um mál­ið, fái hann ekki af­sök­un­ar­beiðni og 1,5 millj­ón­ir króna í bæt­ur.
Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Pistill

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Op­ið bréf til dóms­mála­ráð­herra: Órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #met­oo fjöl­skyldu­tengsl, skrif­ar op­ið bréf í von um að vekja at­hygli ráð­herra á því að hags­muna­gæslu barna sem búa við of­beldi er veru­lega ábóta­vant í ákvörð­un sýslu­manns og hvernig órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is birt­ist þar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu