Flokkur

Dómsmál

Greinar

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.
Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Fréttir

Hjón­in bæði í fang­elsi fyr­ir of­beldi gegn börn­un­um

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.
Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir

Kærði stað­ar­hald­ar­ann á Krýsu­vík fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni

Harpa Signý Bene­dikts­dótt­ir kom brot­in og bug­uð inn á Krýsu­vík eft­ir harða og langvar­andi neyslu fíkni­efna og með sögu af al­var­legu of­beldi. Hún seg­ir að á Krýsu­vík hafi lífi henn­ar ver­ið bjarg­að og sú stað­reynd að hún hafi kært stað­ar­hald­ar­ann fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni breyti engu þar um. Með­ferð­in þurfi að lifa, en viss­ir ein­stak­ling­ar þurfi að fara. Harpa seg­ir hér sögu sína og ástæð­ur þess að hún kærði mann­inn.
Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 

Mest lesið undanfarið ár