Flokkur

Dómsmál

Greinar

„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“
ViðtalPlastbarkamálið

„Ég lít ekki á Macchi­ar­ini sem vond­an mann“

Sænski blaða­mað­ur­inn Bosse Lindqvist er mað­ur­inn sem kom upp um Macchi­ar­ini-hneyksl­ið sem teyg­ir anga sína til Ís­lands og Land­spít­al­ans. Hann hef­ur nú gef­ið út bók um mál­ið eft­ir að sjón­varps­þætt­ir hans um plast­barka­að­gerð­ir ít­alska skurð­lækn­is­ins vöktu heims­at­hygli. Lindqvist seg­ir að enn séu laus­ir ang­ar í plast­barka­mál­inu.
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.
Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar
ÚttektSkattamál

Grun­ur um stór­felld skatta­laga­brot og nauðg­un­ar­mál skyggja á fer­il Sig­ur Rós­ar

Fang­elsis­vist og fé­sekt­ir liggja við meint­um stór­felld­um skatta­laga­brot­um með­lima hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar. Stór hluti fjár­mála með­limanna eru er­lend­is og nýttu þeir fjár­fest­inga­leið Seðla­bank­ans við kaup á ís­lensk­um fast­eign­um með af­slætti, sem nú eru kyrr­sett­ar af skatt­rann­sókn­ar­stjóra.
Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“
Fréttir

Braut gegn stjórn­ar­skrá af stór­felldu gá­leysi en seg­ist hafa „unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega“

Dreg­in var upp vill­andi mynd af Lands­dóms­mál­inu og nið­ur­stöð­um þess í við­tali Kast­ljóss við Geir H. Haar­de. Frétta­mað­ur sagði Geir hafa ver­ið dæmd­an fyr­ir að halda ekki fund­ar­gerð­ir og Geir sagð­ist hafa unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega. Hvor­ugt kem­ur heim og sam­an við nið­ur­stöðu Lands­dóms.

Mest lesið undanfarið ár