Flokkur

Dómsmál

Greinar

Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “
FréttirDómsmál

Sag­an af mis­notk­un Kaupþings á manni: „Þú verð­ur að kann­ast við þetta fé­lag “

Kaupþing í Lúx­em­borg lét fjár­sterk­an við­skipta­vin bank­ans, Skúla Þor­valds­son, eiga fyr­ir­tæki sem not­að var til að fremja lög­brot án þess að Skúli vissi af því. Í bók­inni Kaupþt­hink­ing er þessi ótrú­lega saga sögð en hún end­aði á því að Skúli hlaut dóm fyr­ir pen­inga­þvætti af gá­leysi.
„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“
ViðtalPlastbarkamálið

„Ég lít ekki á Macchi­ar­ini sem vond­an mann“

Sænski blaða­mað­ur­inn Bosse Lindqvist er mað­ur­inn sem kom upp um Macchi­ar­ini-hneyksl­ið sem teyg­ir anga sína til Ís­lands og Land­spít­al­ans. Hann hef­ur nú gef­ið út bók um mál­ið eft­ir að sjón­varps­þætt­ir hans um plast­barka­að­gerð­ir ít­alska skurð­lækn­is­ins vöktu heims­at­hygli. Lindqvist seg­ir að enn séu laus­ir ang­ar í plast­barka­mál­inu.

Mest lesið undanfarið ár