Aðili

Davíð Oddsson

Greinar

Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar Ís­land lét hug­sjón­ir ekki stöðva við­skipti við Ítal­íu Mús­sólín­is

Um­ræð­an um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands gegn Ís­landi síð­ustu daga hef­ur ver­ið frek­ar sorg­leg. And­stæð­ing­ar stuðn­ings Ís­lands við við­skipta­þving­an­irn­ar tína til sögu­leg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ís­land eigi bara að hugsa um eig­in hags­muni. Sag­an ætti hins veg­ar þvert á móti að sýna okk­ur hið gagn­stæða.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.
Forsætisráðherrann hótaði umboðsmanni Alþingis
FréttirLekamálið

For­sæt­is­ráð­herr­ann hót­aði um­boðs­manni Al­þing­is

Tryggvi Gunn­ars­son, um­boðs­mað­ur Al­þing­is, hef­ur stað­ist árás­ir stjórn­mála­manna. Nú síð­ast þurfti hann að standa af sér árás­ir í leka­mál­inu. Löngu áð­ur hafði Dav­íð Odds­son, þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, í hót­un­um við Tryggva eft­ir nei­kvætt álit á skip­un frænda for­sæt­is­ráð­herr­ans sem dóm­ara við Hæsta­rétt.

Mest lesið undanfarið ár