Fréttamál

Covid-19

Greinar

Hliðum Wuhan-borgar lokið upp
FréttirCovid-19

Hlið­um Wu­h­an-borg­ar lok­ið upp

Þeg­ar borg­inni Wu­h­an í Kína var lok­að 23. janú­ar litu marg­ir ut­an Kína á þess­ar að­gerð­ir sem fjar­stæðu­kennd­ar, eitt­hvað sem ekki gæti gerst á Vest­ur­lönd­um. En síð­an þá hef­ur far­ald­ur­inn breiðst út og all­flest vest­ræn lýð­ræð­is­ríki hafa grip­ið til að­gerða þar sem frelsi fólks hef­ur ver­ið skert veru­lega. Hlið­um borg­ar­inn­ar var lok­ið upp á mið­nætti og voru þær 11 millj­ón­ir íbúa sem borg­ina byggja voru frels­inu fegn­ir eft­ir 76 daga inni­lok­un.
Heimilisofbeldi eykst í faraldrinum – tvær látnar
FréttirCovid-19

Heim­il­isof­beldi eykst í far­aldr­in­um – tvær látn­ar

Lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um hef­ur ósk­að eft­ir fram­leng­ingu á gæslu­varð­haldi yf­ir sam­býl­is­manni konu sem fannst lát­in í heima­húsi í Sand­gerði að kvöldi 28. mars. Fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, dóms­mála­ráð­herra og rík­is­lög­reglu­stjóri lýsa all­ar yf­ir áhyggj­um af auknu heim­il­isof­beldi. Flest bend­ir til þess að tvær kon­ur hafi ver­ið myrt­ar í heima­hús­um á Ís­landi eft­ir að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn braust út.

Mest lesið undanfarið ár