Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Fátæku börnin
Úttekt

Fá­tæku börn­in

Sautján ára stúlka sem býr við sára fá­tækt seg­ist finna fyr­ir for­dóm­um frá jafn­öldr­um vegna að­stæðna henn­ar. Hún á að­eins eitt par af skóm og göt­ótt föt. Sam­kvæmt skýrslu UNICEF má gera ráð fyr­ir að 6.100 börn líði skort hvað varð­ar fæði, klæði og hús­næði hér á landi. Þar af líða tæp­lega 1.600 börn veru­leg­an skort. Barna­fá­tækt staf­ar af því að for­eldr­ar hafa ekki fram­færslu sem dug­ar til að mæta grunn­þörf­um barna sinna – og þar standa líf­eyr­is­þeg­ar verst. Erf­ið­ur hús­næð­is­mark­að­ur set­ur einnig stórt strik í reikn­ing­inn en meg­in­þorri ör­orku­líf­eyr­is­þega býr við íþyngj­andi hús­næð­is­kostn­að og flest­ir eru á leigu­mark­aði. Stund­in ræddi við ein­stæð­ar mæð­ur á ör­orku­líf­eyri um bar­átt­una við að tryggja börn­um þeirra áhyggju­lausa æsku.
Skilyrði ráðuneytisins ollu töfum: Ár leið þar til skattaskjólsgögn voru keypt
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Skil­yrði ráðu­neyt­is­ins ollu töf­um: Ár leið þar til skatta­skjóls­gögn voru keypt

„Þetta eru póli­tísk­ar árás­ir sem bein­ast að mér per­sónu­lega,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son um gagn­rýni á sam­skipti hans við skatt­rann­sókn­ar­stjóra. Fé­lag ráð­herra sjálfs kem­ur fyr­ir í gögn­un­um auk þess sem fað­ir hans átti fé­lag á Tor­tóla og not­færði sér þjón­ustu Mossack Fon­seca.
Yfirlýsing Benedikts um Tortólafélagið vekur upp margar spurningar
FréttirPanama-skjölin

Yf­ir­lýs­ing Bene­dikts um Tor­tóla­fé­lag­ið vek­ur upp marg­ar spurn­ing­ar

Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir að yf­ir­lýs­ing Bene­dikts Sveins­son­ar um eign­ar­hald Tor­tóla­fé­lags hans á fast­eign á Flórída skilji eft­ir sig marg­ar spurn­ing­ar. Bene­dikt seg­ir að fyr­ir­tæk­ið á Tor­tóla hafi ver­ið tekju­laust og hafi aldrei átt neitt fé. Samt hef­ur þetta fé­lag keypt hús á 45 millj­ón­ir króna og rek­ið það um sex­tán ára skeið.
Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Bene­dikt, fað­ir Bjarna, átti fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, átti fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu ásamt eig­in­konu sinni. Bene­dikt stofn­aði líka fé­lag í Lúx­em­borg sem um­tals­vert skatta­hag­ræði var af. Bjarni Bene­dikts­son var full­trúi föð­ur síns í stjórn­um margra fyr­ir­tækja á ár­un­um fyr­ir hrun, með­al ann­ars skipa­fé­lags­ins Nes­skipa sem átti dótt­ur­fé­lög í Panama og á Kýp­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu