Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Umdeild framtíðarsýn veldur titringi á stjórnarheimilinu: Hvað felst í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar?
ÚttektRíkisfjármál

Um­deild fram­tíð­ar­sýn veld­ur titr­ingi á stjórn­ar­heim­il­inu: Hvað felst í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar?

Stjórn­ar­lið­ar vilja að mennt­un og heil­brigð­is­þjón­ustu verði áfram skor­inn þröng­ur stakk­ur næstu fimm ár­in og að fjár­fest­ing­arstig hins op­in­bera verði áfram jafn lágt og á tím­um krepp­unn­ar. Ekki var brugð­ist við við­vör­un­ar­orð­um Seðla­bank­ans, ASÍ og rek­tora allra há­skóla á Ís­landi.
Leynd yfir samskiptunum við skattrannsóknarstjóra
Fréttir

Leynd yf­ir sam­skipt­un­um við skatt­rann­sókn­ar­stjóra

Um­mæli Bjarna Bene­dikts­son­ar um að ráðu­neyt­ið hafi „aldrei gert ágrein­ing um verð­ið“ á skatta­skjóls­gögn­um eru ekki í sam­ræmi við frá­sögn skatt­rann­sókn­ar­stjóra af skil­yrð­um sem sett voru embætt­inu. Fjár­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur hvorki svar­að upp­lýs­inga­beiðni Stund­ar­inn­ar um skrif­leg sam­skipti við skatt­rann­sókn­ar­stjóra né fyr­ir­spurn frá Al­þingi um að­komu Bjarna.
Landsbankinn hjálpar til við söluna á stöðugleikaeignum ríkissjóðs
Fréttir

Lands­bank­inn hjálp­ar til við söl­una á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs

Tæp tvö ár eru lið­in frá því að Lands­bank­inn seldi hlut í Borg­un á und­ir­verði í lok­uðu sölu­ferli, með­al ann­ars til föð­ur­bróð­ur fjár­mála­ráð­herra. Næstu mán­uði mun rík­is­bank­inn eiga að­komu að sölu rík­is­eigna upp á tugi millj­arða, hluta­bréfa­eigna sem fylgdu stöð­ug­leikafram­lagi kröfu­hafa.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu