Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Skynsamlegra að nota einskiptistekjur til að greiða niður skuldir
FréttirRíkisfjármál

Skyn­sam­legra að nota ein­skiptis­tekj­ur til að greiða nið­ur skuld­ir

Hag­deild ASÍ tel­ur lof­orð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um 100 millj­arða út­gjalda­aukn­ingu sam­hliða skatta­lækk­un­um stang­ast á við markmið laga um op­in­ber fjár­mál. Ás­dís Kristjáns­dótt­ir hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins er einnig þeirr­ar skoð­un­ar að nota beri arð­greiðsl­ur úr bönk­un­um til að greiða nið­ur skuld­ir hins op­in­bera.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.
Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin
Viðtal

Þögg­un­in tók á sig nýj­ar mynd­ir eft­ir stjórn­arslit­in

Gló­dís Tara, Nína Rún Bergs­dótt­ir, Anna Katrín Snorra­dótt­ir og Halla Ólöf Jóns­dótt­ir stóðu fyr­ir átak­inu #höf­um­hátt og léku lyk­il­hlut­verk í at­burða­rás­inni sem end­aði með því að stjórn­ar­sam­starfi Bjartr­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins var slit­ið. Stund­in ræddi við þær um fram­göngu ráða­manna, eftir­köst stjórn­arslit­anna, við­brögð Al­þing­is við bar­áttu þeirra og til­raun­ir stjórn­valda til að breiða yf­ir óþægi­leg­an raun­veru­leika. 
Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Þrýsti á fjöl­miðla­eig­anda vegna um­fjöll­un­ar um Vafn­ings­mál­ið en seg­ist aldrei hafa reynt að stöðva frétta­flutn­ing

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um við­skipti hans í Glitni fyr­ir hrun né orð­ið við við­tals­beiðn­um. „Ég hef aldrei veigr­að mér við því að koma með skýr­ing­ar og svör við því sem menn vilja vita um mín mál­efni,“ sagði hann samt í við­tali við RÚV í gær.
Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi upp skuld­ir hans vegna áhættu­við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son gerði fram­virka hluta­bréfa­samn­inga við Glitni sem hann tap­aði miklu á. Lehm­an Brot­h­ers, Morg­an Stanley og Danske Bank voru bank­arn­ir sem hann valdi í von um skamm­tíma­hagn­að af hluta­bréfa­verði þeirra. Á end­an­um tók fað­ir Bjarna yf­ir rúm­lega 100 millj­ón­ir af per­sónu­leg­um skuld­um vegna við­skipta hans.

Mest lesið undanfarið ár